HM-farar gætu brunnið inni með rúblurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2018 15:42 Þessir Rússlandsfarar gætu þurft að drífa sig í banka, vilji þeir fá íslenskar krónur fyrir rússnesku rúblurnar sínar. Vísir/vilhelm Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Það verður þó líklega ekki til framtíðar og því gætu Rússlandsfarar verið að brenna inni með rúblurnar sínar. Vísir fékk ábendingu frá einstaklingi sem lagt hafði leið sína á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar. Hann hafði tekið út rúblur í þarlendum hraðbanka sem Rússlandsfarinn vildi svo skipta yfir í íslenskar krónur þegar heim var komið. Það hafi hins vegar ekki verið hlaupið að því. Eftir flakk á milli bankaútibúa og mikið japl, jaml og fuður hafi hann hins vegar loks fengið krónur í hendurnar. Upplýsingafulltrúar Arion og Íslandsbanka segja að bankarnir tveir bjóði almennt ekki upp á rúblur og skipti þeim því ekki yfir í íslenskar krónur. Almennt sé lítil eftirspurn eftir gjaldmiðlinum og því hafi bankarnir ekki verið að kaupa þær eða selja. Hið sama megi segja um aðrar myntir sem lítil eftirspurn sé eftir. Landsbankinn tekur hins vegar sem stendur við rúblum, að sögn upplýsingafulltrúa bankans. Hins vegar séu lítil viðskipti með myntina, eins og hinir upplýsingafulltrúarnir tveir nefndu, og því ætti ekki að koma á óvart ef Landsbankinn muni á einhverjum tímapunkti hætta að versla með rúblur. Rússlandsfarar sem vilja næla sér í krónur ættu því að koma með rúblurnar sínar í næsta útibú fyrr en síðar. HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Það verður þó líklega ekki til framtíðar og því gætu Rússlandsfarar verið að brenna inni með rúblurnar sínar. Vísir fékk ábendingu frá einstaklingi sem lagt hafði leið sína á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi síðasta sumar. Hann hafði tekið út rúblur í þarlendum hraðbanka sem Rússlandsfarinn vildi svo skipta yfir í íslenskar krónur þegar heim var komið. Það hafi hins vegar ekki verið hlaupið að því. Eftir flakk á milli bankaútibúa og mikið japl, jaml og fuður hafi hann hins vegar loks fengið krónur í hendurnar. Upplýsingafulltrúar Arion og Íslandsbanka segja að bankarnir tveir bjóði almennt ekki upp á rúblur og skipti þeim því ekki yfir í íslenskar krónur. Almennt sé lítil eftirspurn eftir gjaldmiðlinum og því hafi bankarnir ekki verið að kaupa þær eða selja. Hið sama megi segja um aðrar myntir sem lítil eftirspurn sé eftir. Landsbankinn tekur hins vegar sem stendur við rúblum, að sögn upplýsingafulltrúa bankans. Hins vegar séu lítil viðskipti með myntina, eins og hinir upplýsingafulltrúarnir tveir nefndu, og því ætti ekki að koma á óvart ef Landsbankinn muni á einhverjum tímapunkti hætta að versla með rúblur. Rússlandsfarar sem vilja næla sér í krónur ættu því að koma með rúblurnar sínar í næsta útibú fyrr en síðar.
HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira