Krefjast þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur Hulda Hólmkelsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 26. september 2018 08:58 Félagið vill einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar. VÍSIR/VILHELM Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, vill að lágmarkslaun hér á landi verði 375 þúsund krónur á mánuði miðað við fullt starf. Þá vill félagið einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum og að áttatíu prósent vaktavinna teljist full vinna. Þetta er hluti af kröfugerð stéttarfélagsins sem er innlegg í sameiginlega kröfugerð Starfsgreinasambands íslands og Landssambands íslenskra verslunarmanna. Framsýn hefur þegar veitt þessum tveimur samböndum sem félagið á aðild að samningsumboð fyrir hönd félagsins í komandi kjaraviðræðum. Á vef Framsýnar eru eftirfarandi atriði kröfugerðarinnar gagnvart Samtöku atvinnulífsins útlistuð:Lágmarkslaun verði kr. 375.000 á mánuði mv. full starf.Gildistími kjarasamningsins verði frá 1. janúar 2019 þegar núgildandi kjarasamningur rennur út. Lengd samningsins fari eftir innihaldi hans.Samið verði um krónutöluhækkanirSamið verði um nýja launatöflu þar sem núverandi tafla er löngu úrelt. Það er að ákveðið hlutfall sé milli flokka, þrepa og starfsaldurs.Laun ungmenna verði með sambærilegum hætti og var fyrir undirskrift síðustu kjarasamninga. Það er að miðað verði við 18 ára aldur m.v. launataxta viðkomandi en ekki 20 ára aldur. Í þessu sambandi þarf að taka mið af lögum nr. 86 frá 25. júní 2018. „Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði.“Samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum.Orlofsréttur færist óskertur milli atvinnurekenda, tekin verði upp lífaldurstenging líkt og er hjá sveitarfélögunum.Starfsmenntun og ábyrgð í starfi verði almennt metin til hærri launa.80% vaktavinna teljist full vinna. Þá segir jafnframt á vef stéttarfélagsins að það geri sér fulla grein fyrir því að stjórnvöld verði að liðka fyrir samningnum með aðkomu er varðar velferðar- og skattamál. Þá þurfi íbúðafélagið Bjarg að virka fyrir alla, óháð búsetu, og einnig þurfi ríkið að taka aukinn þátt í kostnaði íbúa úti á landi sökum hagræðinga í nauðsynlegri þjónustu. Kjaramál Tengdar fréttir Aðgerðir stjórnvalda til stöðugleika á vinnumarkaði liggja fyrir á næstu dögum Samtök atvinnulífsins eru ekki sammála Alþýðusambandinu um að skapast hafi forsendubrestur fyrir gildandi kjarasamningum. 23. febrúar 2018 13:14 Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24. febrúar 2018 13:08 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, vill að lágmarkslaun hér á landi verði 375 þúsund krónur á mánuði miðað við fullt starf. Þá vill félagið einnig að samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum og að áttatíu prósent vaktavinna teljist full vinna. Þetta er hluti af kröfugerð stéttarfélagsins sem er innlegg í sameiginlega kröfugerð Starfsgreinasambands íslands og Landssambands íslenskra verslunarmanna. Framsýn hefur þegar veitt þessum tveimur samböndum sem félagið á aðild að samningsumboð fyrir hönd félagsins í komandi kjaraviðræðum. Á vef Framsýnar eru eftirfarandi atriði kröfugerðarinnar gagnvart Samtöku atvinnulífsins útlistuð:Lágmarkslaun verði kr. 375.000 á mánuði mv. full starf.Gildistími kjarasamningsins verði frá 1. janúar 2019 þegar núgildandi kjarasamningur rennur út. Lengd samningsins fari eftir innihaldi hans.Samið verði um krónutöluhækkanirSamið verði um nýja launatöflu þar sem núverandi tafla er löngu úrelt. Það er að ákveðið hlutfall sé milli flokka, þrepa og starfsaldurs.Laun ungmenna verði með sambærilegum hætti og var fyrir undirskrift síðustu kjarasamninga. Það er að miðað verði við 18 ára aldur m.v. launataxta viðkomandi en ekki 20 ára aldur. Í þessu sambandi þarf að taka mið af lögum nr. 86 frá 25. júní 2018. „Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði.“Samið verði um styttingu vinnuvikunnar gegn sömu launum.Orlofsréttur færist óskertur milli atvinnurekenda, tekin verði upp lífaldurstenging líkt og er hjá sveitarfélögunum.Starfsmenntun og ábyrgð í starfi verði almennt metin til hærri launa.80% vaktavinna teljist full vinna. Þá segir jafnframt á vef stéttarfélagsins að það geri sér fulla grein fyrir því að stjórnvöld verði að liðka fyrir samningnum með aðkomu er varðar velferðar- og skattamál. Þá þurfi íbúðafélagið Bjarg að virka fyrir alla, óháð búsetu, og einnig þurfi ríkið að taka aukinn þátt í kostnaði íbúa úti á landi sökum hagræðinga í nauðsynlegri þjónustu.
Kjaramál Tengdar fréttir Aðgerðir stjórnvalda til stöðugleika á vinnumarkaði liggja fyrir á næstu dögum Samtök atvinnulífsins eru ekki sammála Alþýðusambandinu um að skapast hafi forsendubrestur fyrir gildandi kjarasamningum. 23. febrúar 2018 13:14 Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24. febrúar 2018 13:08 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Aðgerðir stjórnvalda til stöðugleika á vinnumarkaði liggja fyrir á næstu dögum Samtök atvinnulífsins eru ekki sammála Alþýðusambandinu um að skapast hafi forsendubrestur fyrir gildandi kjarasamningum. 23. febrúar 2018 13:14
Bjarni sagði að búið væri að stórbæta kjör Íslendinga á síðustu árum Sagði Samtök atvinnulífsins hafa nokkuð til síns máls í umræðu um kjarasamninga. 24. febrúar 2018 13:08
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent