Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 09:56 Guðni Bergsson réð Erik Hamrén sem eftirmann Heimis Hallgrímssonar. vísir/vilhelm Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, kallar eftir því að Erik Hamrén og karlalandsliðinu í fótbolta sé sýndur skilningur og þolinmæði eftir tvo fyrstu leiki Svíans sem hafa ekki farið vel. Hann viðurkennir að frammistaðan í 6-0 tapinu á móti Sviss hafi ekki verið ásættanleg en að allt annað hafi verið uppi á teningnum á móti Belgíu í gærkvöldi sem hann bendir réttilega á að er eitt besta landslið heims. Strákarnir okkar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Eriks Hamrén með markatölunni 9-0 eftir 6-0 tap í Sviss og svo 3-0 tap á Laugardalsvellinum í gær.Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman. #FyrirIsland#fotboltinet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018 Tapið ytra var það stærsta hjá íslenska landsliðinu í 17 ár en tapið í gær var það stærsta í mótsleik í fjórtán ár eða síðan Lars Lagerbäck mætti hingað með Svíþjóð og lagði Íslendinga, 4-1. „Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman,“ segir Guðni á Twitter-síðu sinni í morgun. Strákarnir eru í slæmri stöðu í Þjóðadeildinni en liðið á eftir heimaleik gegn Sviss og útileik gegn Beglíu. Líkurnar á að íslenska liðið haldi sæti sínu í A-deildinni eftir töpin tvö eru því miður ekki miklar. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, kallar eftir því að Erik Hamrén og karlalandsliðinu í fótbolta sé sýndur skilningur og þolinmæði eftir tvo fyrstu leiki Svíans sem hafa ekki farið vel. Hann viðurkennir að frammistaðan í 6-0 tapinu á móti Sviss hafi ekki verið ásættanleg en að allt annað hafi verið uppi á teningnum á móti Belgíu í gærkvöldi sem hann bendir réttilega á að er eitt besta landslið heims. Strákarnir okkar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Eriks Hamrén með markatölunni 9-0 eftir 6-0 tap í Sviss og svo 3-0 tap á Laugardalsvellinum í gær.Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman. #FyrirIsland#fotboltinet — Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018 Tapið ytra var það stærsta hjá íslenska landsliðinu í 17 ár en tapið í gær var það stærsta í mótsleik í fjórtán ár eða síðan Lars Lagerbäck mætti hingað með Svíþjóð og lagði Íslendinga, 4-1. „Sýnum skilning og þolinmæði. Frammistaðan var ekki ásættanleg gegn Sviss en mun betri gegn Belgíu. Einu besta landsliði heims.Meiðsli hrjá okkur en við munum koma sterkir til baka. Stöndum þétt saman,“ segir Guðni á Twitter-síðu sinni í morgun. Strákarnir eru í slæmri stöðu í Þjóðadeildinni en liðið á eftir heimaleik gegn Sviss og útileik gegn Beglíu. Líkurnar á að íslenska liðið haldi sæti sínu í A-deildinni eftir töpin tvö eru því miður ekki miklar.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 11. september 2018 22:45
Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. 12. september 2018 09:30
Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. 12. september 2018 10:30
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. 11. september 2018 21:59