Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 14:25 Rut Jónsdóttir hefur verið í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu á undanförnum árum. vísir/ernir Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Rut Jónsdóttir kemur nú aftur inn í landsliðið eftir barnsburðarleyfi en hún var búin vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Hk-konan Sigríður Hauksdóttir er líka valin í landsliðið en hún er lykilmaður hjá nýliðum HK í Olís deild kvenna í vetur. Steinunn Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gefa ekki kost á sér að þessu sinni og munar talsvert um þær allar í varnarleiknum.Leikmannahópinn má sjá hér:Markmenn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, Boden Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.Vinstra horn Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Rut Jónsdóttir, Esbjerg Thea Imani Sturludóttir, Volda Hægra horn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossVarnarmaður Berglind Þorsteinsdóttir, HK Olís-deild kvenna Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Rut Jónsdóttir kemur nú aftur inn í landsliðið eftir barnsburðarleyfi en hún var búin vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Hk-konan Sigríður Hauksdóttir er líka valin í landsliðið en hún er lykilmaður hjá nýliðum HK í Olís deild kvenna í vetur. Steinunn Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gefa ekki kost á sér að þessu sinni og munar talsvert um þær allar í varnarleiknum.Leikmannahópinn má sjá hér:Markmenn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, Boden Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb.Vinstra horn Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Sigríður Hauksdóttir, HKVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Lovísa Thompson, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, FramMiðjumenn Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Rut Jónsdóttir, Esbjerg Thea Imani Sturludóttir, Volda Hægra horn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossVarnarmaður Berglind Þorsteinsdóttir, HK
Olís-deild kvenna Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira