„Viljinn til þess að gera það sem þurfti sló mig“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 15. september 2018 16:04 Már Guðmundsson seðlabankastjóri ásamt Poul Thomsen (til hægri) í Hörpu í dag. „Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Það var svona sem hann líkti Íslandi þegar hann ásamt samstarfsfólki sínu kom hingað til lands fyrir 10 árum síðan. Thomsen fór fyrir Íslandsnefnd AGS við hrunið og efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda. Thomsen sagði að þau hafi einkum þurft að einbeita sér að þremur þáttum í aðgerðum sínum hér á landi. Þeir hafi unnið í að koma á efnahagslegum stöðugleika, endurbyggja bankakerfið og takast á við þann mikla tekjuhalla sem kom í kjölfar hrunsins. Thomsen segir að þegar hann og samstarfsfólk hans kom hingað til lands, 24 tímum eftir að ákveðið var að grípa þyrfti inn í, var krónan í frjálsu falli. Thomsen segist hafa verið sleginn yfir þeirri skömm sem þjóðin fann fyrir því sem var að gerast og ekki síst yfir viljanum til þess að gera það sem einfaldlega þurfti að gera. Tíu ár eru í dag liðin frá falli Lehman Brothers fjárfestingabankans. Hrunafmæli Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
„Sjúklingurinn var í hjartastoppi og tíminn var naumur,“ sagði Poul Thomsen yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ræðu sinni í Hörpu í dag. Það var svona sem hann líkti Íslandi þegar hann ásamt samstarfsfólki sínu kom hingað til lands fyrir 10 árum síðan. Thomsen fór fyrir Íslandsnefnd AGS við hrunið og efnahagsáætlun AGS og stjórnvalda. Thomsen sagði að þau hafi einkum þurft að einbeita sér að þremur þáttum í aðgerðum sínum hér á landi. Þeir hafi unnið í að koma á efnahagslegum stöðugleika, endurbyggja bankakerfið og takast á við þann mikla tekjuhalla sem kom í kjölfar hrunsins. Thomsen segir að þegar hann og samstarfsfólk hans kom hingað til lands, 24 tímum eftir að ákveðið var að grípa þyrfti inn í, var krónan í frjálsu falli. Thomsen segist hafa verið sleginn yfir þeirri skömm sem þjóðin fann fyrir því sem var að gerast og ekki síst yfir viljanum til þess að gera það sem einfaldlega þurfti að gera. Tíu ár eru í dag liðin frá falli Lehman Brothers fjárfestingabankans.
Hrunafmæli Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30