Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. september 2018 11:54 Heimiliskettir í Omaui á Nyjá Sjálandi munu ekki vera margir eftir nokkur ár gangi fyrirætlanir yfirvalda þar í bæ eftir. Vísir/Getty Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Þetta kann að hljóma öfgakennt hjá þarlendum yfirvöldum en kettir veiða oft fugla og önnur dýr. Ef að heimiliskötturinn deyr þá má ekki fá sér nýjan. Dr. Peter Marra yfirmaður hjá fuglamiðstöð Smithsonian (e. Smithsonian Migratory Bird Centre) hefur skrifað bækur og greinar um þetta vandamál. Þrátt fyrir það neitar hann að vera á móti köttum eða kattahaldi. „Kettir eru yndisleg gæludýr- þau eru tilkomumikil gæludýr! En það ætti ekki að leyfa þeim að ráfa um úti- þessi lausn er augljós,“ segir Dr. Peter Marra í viðtali við BBC. „Við myndum aldrei leyfa hundum að gera það. Það er kominn tími á að við meðhöndlum ketti eins og hunda,“ segir Marra. Yfirvöld í bænum Omaui segja þessar aðgerðir réttlætanlegar þar sem myndbandsupptökur sýna ketti sem eru að veiða og gæða sér á fuglum, skordýrum og skriðdýrum á svæðinu. Dýr Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Þetta kann að hljóma öfgakennt hjá þarlendum yfirvöldum en kettir veiða oft fugla og önnur dýr. Ef að heimiliskötturinn deyr þá má ekki fá sér nýjan. Dr. Peter Marra yfirmaður hjá fuglamiðstöð Smithsonian (e. Smithsonian Migratory Bird Centre) hefur skrifað bækur og greinar um þetta vandamál. Þrátt fyrir það neitar hann að vera á móti köttum eða kattahaldi. „Kettir eru yndisleg gæludýr- þau eru tilkomumikil gæludýr! En það ætti ekki að leyfa þeim að ráfa um úti- þessi lausn er augljós,“ segir Dr. Peter Marra í viðtali við BBC. „Við myndum aldrei leyfa hundum að gera það. Það er kominn tími á að við meðhöndlum ketti eins og hunda,“ segir Marra. Yfirvöld í bænum Omaui segja þessar aðgerðir réttlætanlegar þar sem myndbandsupptökur sýna ketti sem eru að veiða og gæða sér á fuglum, skordýrum og skriðdýrum á svæðinu.
Dýr Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira