Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður vonandi í stuði í dag. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, verður fjarri góðu gamni í dag þegar að Ísland mætir Sviss í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni í St. Gallen klukkan 16.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenska liðið er án nokkurra lykilmanna en þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru allir meiddir og ekki í hópnum. Þá er Emil Hallfreðsson ekki klár í slaginn þó hann sé með í för. „Það er ekki fullkominn undirbúningur að vera án svona margra lykilmanna. Þetta eru menn sem eru vanir því að byrja. Við erum svo með nýjan þjálfara og mikið af leikmönnum sem hafa verið í burtu í einhvern tíma,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi.Fyrirliðinn fær bandið sitt aftur.Vísir/GettyMikill heiður Vegna meiðslanna eru komnir inn strákar eins og Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson sem hafa verið út úr hópnum. Victor um langa hríð en Rúnar Már missti af sæti í HM-hópnum á síðustu metunum. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þessa leikmenn sem hafa verið út úr hópum að standa sig vel og halda sig í honum með nýjum þjálfara. Annars er mikilvægt fyrir okkur að byrja vel í þessari keppni,“ segir Gylfi sem ítrekar að ekki hafa orðið miklar breytingar í undirbúningi landsliðsins. „Hann reynir að halda í það sem að við höfum gert vel en nýr þjálfari kemur með sínar hugmyndir um hvernig á að spila fótbolta. Fyrir okkur er þetta allt svipað samt,“ segir hann. Gylfi fagnar því að bera fyrirliðabandið á morgun en það er aðeins einn maður sem á að bera það þegar að hann er heill. Gylfi verður svo inn á miðri miðjunni á í dag. „Það er mikill heiður að vera fyrirliði en Aron er samt okkar fyrirliði. Þegar að hann kemur til baka tekur hann bandið. Án þess að vera að uppljóstra of miklu þá býst ég við að spila á miðri miðjunni þar sem að mér líður mjög vel,“ segir hann en hvað ætlar íslenska liðið að gera í dag? „Ég vil ekki vera að setja nein markmið fyrir okkur en segjum bara að góð byrjun yrði góð byrjun,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Gylfi Þór Sigurðson spilar sína uppáhaldsstöðu með Everton og gengur vel. 7. september 2018 18:45 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, verður fjarri góðu gamni í dag þegar að Ísland mætir Sviss í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni í St. Gallen klukkan 16.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenska liðið er án nokkurra lykilmanna en þeir Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru allir meiddir og ekki í hópnum. Þá er Emil Hallfreðsson ekki klár í slaginn þó hann sé með í för. „Það er ekki fullkominn undirbúningur að vera án svona margra lykilmanna. Þetta eru menn sem eru vanir því að byrja. Við erum svo með nýjan þjálfara og mikið af leikmönnum sem hafa verið í burtu í einhvern tíma,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi.Fyrirliðinn fær bandið sitt aftur.Vísir/GettyMikill heiður Vegna meiðslanna eru komnir inn strákar eins og Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson sem hafa verið út úr hópnum. Victor um langa hríð en Rúnar Már missti af sæti í HM-hópnum á síðustu metunum. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þessa leikmenn sem hafa verið út úr hópum að standa sig vel og halda sig í honum með nýjum þjálfara. Annars er mikilvægt fyrir okkur að byrja vel í þessari keppni,“ segir Gylfi sem ítrekar að ekki hafa orðið miklar breytingar í undirbúningi landsliðsins. „Hann reynir að halda í það sem að við höfum gert vel en nýr þjálfari kemur með sínar hugmyndir um hvernig á að spila fótbolta. Fyrir okkur er þetta allt svipað samt,“ segir hann. Gylfi fagnar því að bera fyrirliðabandið á morgun en það er aðeins einn maður sem á að bera það þegar að hann er heill. Gylfi verður svo inn á miðri miðjunni á í dag. „Það er mikill heiður að vera fyrirliði en Aron er samt okkar fyrirliði. Þegar að hann kemur til baka tekur hann bandið. Án þess að vera að uppljóstra of miklu þá býst ég við að spila á miðri miðjunni þar sem að mér líður mjög vel,“ segir hann en hvað ætlar íslenska liðið að gera í dag? „Ég vil ekki vera að setja nein markmið fyrir okkur en segjum bara að góð byrjun yrði góð byrjun,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Gylfi Þór Sigurðson spilar sína uppáhaldsstöðu með Everton og gengur vel. 7. september 2018 18:45 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02
Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00
Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30
Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00
Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Gylfi Þór Sigurðson spilar sína uppáhaldsstöðu með Everton og gengur vel. 7. september 2018 18:45