Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 8. september 2018 09:00 Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. Menntaskólinn við Hamrahlíð er einn af þeim framhaldsskólum sem hafa ráðið inn sálfræðing til að þjónusta nemendur. Nemendur geta því fengið innan skólans ókeypis sálfræðiþjónustu á sínum forsendum. Bóas Valdórsson sálfræðingur siglir nú inn í þriðja árið sitt þar. Þarna skarast heilbrigðis- og menntamál. „Þessi mál hafa verið að þróast í skólakerfinu á síðastliðnum þremur árum. Það virðist vera skilningur og áhugi fyrir að þessi tvö ráðuneyti starfi saman og verði samstíga,“ segir Bóas. „Það hefur verið að aukast að sálfræðingar séu aðgengilegir í framhaldsskólum og sýnt sig að þörf er á þessi þjónustu.“ Bóas segir að margir nemendur nýti sér þjónustuna. „Mér finnst þetta frábær kynslóð sem er að alast upp. Þau eru meðvituð um að takast á við sína hluti og eru meðvitaðri um að takast á við tilfinningar sínar. Forvarnir og fræðsla síðustu árin hefur miðað að því að hvetja fólk til að leita sér aðstoðar ef fólki líður illa eða glímir við erfiðleika en þá þarf aðstoðin að vera opin og aðgengileg og ekki með of löngum biðlistum,“ segir Bóas. „Auðvitað eru nemendur inn á milli sem eru að takast á við erfiðleika sem eru krefjandi og svo vísum við nemendum áfram í heilbrigðiskerfið ef þörf er á frekari úrræðum vegna flóknari og stærri erfiðleika. Hvar byrjar maður? er viðamikil spurning þegar maður er ungur.“ Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Menntaskólinn við Hamrahlíð er einn af þeim framhaldsskólum sem hafa ráðið inn sálfræðing til að þjónusta nemendur. Nemendur geta því fengið innan skólans ókeypis sálfræðiþjónustu á sínum forsendum. Bóas Valdórsson sálfræðingur siglir nú inn í þriðja árið sitt þar. Þarna skarast heilbrigðis- og menntamál. „Þessi mál hafa verið að þróast í skólakerfinu á síðastliðnum þremur árum. Það virðist vera skilningur og áhugi fyrir að þessi tvö ráðuneyti starfi saman og verði samstíga,“ segir Bóas. „Það hefur verið að aukast að sálfræðingar séu aðgengilegir í framhaldsskólum og sýnt sig að þörf er á þessi þjónustu.“ Bóas segir að margir nemendur nýti sér þjónustuna. „Mér finnst þetta frábær kynslóð sem er að alast upp. Þau eru meðvituð um að takast á við sína hluti og eru meðvitaðri um að takast á við tilfinningar sínar. Forvarnir og fræðsla síðustu árin hefur miðað að því að hvetja fólk til að leita sér aðstoðar ef fólki líður illa eða glímir við erfiðleika en þá þarf aðstoðin að vera opin og aðgengileg og ekki með of löngum biðlistum,“ segir Bóas. „Auðvitað eru nemendur inn á milli sem eru að takast á við erfiðleika sem eru krefjandi og svo vísum við nemendum áfram í heilbrigðiskerfið ef þörf er á frekari úrræðum vegna flóknari og stærri erfiðleika. Hvar byrjar maður? er viðamikil spurning þegar maður er ungur.“
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira