Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 22:45 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira