Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Elísabet Inga Sigurðardóttir & Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 11:15 Reykur steig til himna eftir eldinn. Vísir Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34