129 kílóa körfuboltastrákur tróð frá vítalínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 20:00 Zion Williamson. Vísir/Getty Zion Williamson er nafn sem sumir körfuboltaáhugamenn hafa heyrt af og nafn sem verður eflaust á allra vörum ef fram heldur sem horfir. Zion Williamson ætlar að spila með Duke háskólanum í vetur en fer svo væntanlega í nýliðaval NBA-deildarinnar næsta sumar. Það sem hefur vakið áhuga körfuboltaáhugafólks á þessum stóra strák er að hann er magnaður íþróttamaður þrátt fyrir stærðina.Duke's Zion Williamson weighs 285 pounds and dunked from the free throw line. Yes, 285 pounds. https://t.co/MdrF8QHSwo — Post Sports (@PostSports) August 15, 2018 Nýjasta dæmið um nánast ofurmannlega íþróttahæfileika Zion Williamson er að hann lék sér að því á æfingu með Duke að troða frá vítalínunni. Vítalínutroðsla Michael Jordan í troðslukeppni Stjörnuleiks NBA á níunda áratugnum er algjör klassík og Jordan var vissulega frábær íþróttamaður. Hann var aftur á móti ekki 129 kíló að þyngd eins og umræddur Zion Williamson. Duke setti myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.ZION WILLIAMSON FROM THE FT LINE. @ZionW32pic.twitter.com/2l1pwiz2Mc — Duke Basketball (@DukeMBB) August 14, 2018 Það náðu líka fleiri myndbandi af þessari troðslu Zion Williamson eins og sjá má hér fyrir neðan.And so can @ZionW32 ... crazy .... pic.twitter.com/SUj6OM7xRc — Michael Grange (@michaelgrange) August 14, 2018R.J. Barrett comes close to the free-throw line, and Zion Williamson shows him how it’s done pic.twitter.com/ESTcRdUIAS — theScore (@theScore) August 14, 2018 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Zion Williamson er nafn sem sumir körfuboltaáhugamenn hafa heyrt af og nafn sem verður eflaust á allra vörum ef fram heldur sem horfir. Zion Williamson ætlar að spila með Duke háskólanum í vetur en fer svo væntanlega í nýliðaval NBA-deildarinnar næsta sumar. Það sem hefur vakið áhuga körfuboltaáhugafólks á þessum stóra strák er að hann er magnaður íþróttamaður þrátt fyrir stærðina.Duke's Zion Williamson weighs 285 pounds and dunked from the free throw line. Yes, 285 pounds. https://t.co/MdrF8QHSwo — Post Sports (@PostSports) August 15, 2018 Nýjasta dæmið um nánast ofurmannlega íþróttahæfileika Zion Williamson er að hann lék sér að því á æfingu með Duke að troða frá vítalínunni. Vítalínutroðsla Michael Jordan í troðslukeppni Stjörnuleiks NBA á níunda áratugnum er algjör klassík og Jordan var vissulega frábær íþróttamaður. Hann var aftur á móti ekki 129 kíló að þyngd eins og umræddur Zion Williamson. Duke setti myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.ZION WILLIAMSON FROM THE FT LINE. @ZionW32pic.twitter.com/2l1pwiz2Mc — Duke Basketball (@DukeMBB) August 14, 2018 Það náðu líka fleiri myndbandi af þessari troðslu Zion Williamson eins og sjá má hér fyrir neðan.And so can @ZionW32 ... crazy .... pic.twitter.com/SUj6OM7xRc — Michael Grange (@michaelgrange) August 14, 2018R.J. Barrett comes close to the free-throw line, and Zion Williamson shows him how it’s done pic.twitter.com/ESTcRdUIAS — theScore (@theScore) August 14, 2018
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira