Sænskum konungsdjásnum stolið Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 07:32 Djásnin eru frá valdatíð Karls hertoga, sem var betur þekktur sem Karl níundi. Alamy Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. Þjófnaðurinn átti sér stað í hádeginu í gær. Þjófarnir eru sagðir hafa laumað sér inn í dómkirkjuna, sem gnæfir yfir smábæinn vestan af Stokkhólmi, en hún var opin fyrir gesti og gangandi. Þeir gripu með sér tvær kórónur og veldishnetti á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Munirnir eru frá upphafi 17 aldar, úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs, og eru taldir ómetanlegir. Tom Rowell, maður sem hyggst gifta sig í dómkirkjunni í næstu viku, sagðist í samtali við Aftonbladet hafa séð tvo menn hlaupa út úr kirkunni, hoppa upp í hvítan hraðbát og bruna af stað. Dómkirkjan í Strängnäs.AlamyHann segir að ekki hafi farið á milli mála að um glæpamenn væri að ræða, af hátterni þeirra að dæma. „Það er fyrirlitlegt að fólk skuli ræna helgar og sögulegar byggingar,“ segir Rodwell. Starfsmaður dómkirkjunnar tekur í sama streng og lýsir þjófnaðinum sem „gríðarlegu menningarlegu- og fjárhagslegu tjóni.“ Lögreglan hefur blásið til umfangsmikillar leitar, sem hefur lítinn árangur borið enn sem komið er. „Staðan er 1-0 fyrir þeim þessa stundina,“ segir talsmaður lögreglunnar í samtali við Aftonbladet. Kóngafólk Norðurlönd Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. Þjófnaðurinn átti sér stað í hádeginu í gær. Þjófarnir eru sagðir hafa laumað sér inn í dómkirkjuna, sem gnæfir yfir smábæinn vestan af Stokkhólmi, en hún var opin fyrir gesti og gangandi. Þeir gripu með sér tvær kórónur og veldishnetti á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Munirnir eru frá upphafi 17 aldar, úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs, og eru taldir ómetanlegir. Tom Rowell, maður sem hyggst gifta sig í dómkirkjunni í næstu viku, sagðist í samtali við Aftonbladet hafa séð tvo menn hlaupa út úr kirkunni, hoppa upp í hvítan hraðbát og bruna af stað. Dómkirkjan í Strängnäs.AlamyHann segir að ekki hafi farið á milli mála að um glæpamenn væri að ræða, af hátterni þeirra að dæma. „Það er fyrirlitlegt að fólk skuli ræna helgar og sögulegar byggingar,“ segir Rodwell. Starfsmaður dómkirkjunnar tekur í sama streng og lýsir þjófnaðinum sem „gríðarlegu menningarlegu- og fjárhagslegu tjóni.“ Lögreglan hefur blásið til umfangsmikillar leitar, sem hefur lítinn árangur borið enn sem komið er. „Staðan er 1-0 fyrir þeim þessa stundina,“ segir talsmaður lögreglunnar í samtali við Aftonbladet.
Kóngafólk Norðurlönd Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira