Barcelona tilkynnir um komu Arturo Vidal Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 21:30 Vidal er að verða leikmaður Barcelona vísir/getty Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30
Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30