Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 10:02 Frá þjóðvegi 1 við afleggjarann að Skál þar sem flæddi yfir veginn i gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Lögregla segir ákvörðunina tekna í samráði við Vegagerðina og bendir á hjáleið um Meðallandsveg. Eins og Vísir greindi frá í dag byrjaði vatn að flæða yfir þjóðveg 1 rétt vestan við útsýnispall í Eldhrauni í Skaftárhreppi í morgun og hámarkshraði var lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund.Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, segir vatnið vera orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir en getur ekki sagt til um hvenær vatnsmagnið mun minnka. Hjáleiðin um Meðallandsveg er talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fer Skaftárhlaup nú hægt minnkandi og hefur hlaupið þegar náð hámarki. Mun áhrifa hlaupsins gæta nokkuð næstu daga og gert er ráð fyrir að Skaftá muni ekki ná eðlilegu rennsli á ný fyrr en síðar í vikunni. Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Enginn geti tekið að sér verkefni reynsluboltanna sem var sagt upp Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Sjá meira
Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Lögregla segir ákvörðunina tekna í samráði við Vegagerðina og bendir á hjáleið um Meðallandsveg. Eins og Vísir greindi frá í dag byrjaði vatn að flæða yfir þjóðveg 1 rétt vestan við útsýnispall í Eldhrauni í Skaftárhreppi í morgun og hámarkshraði var lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund.Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, segir vatnið vera orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir en getur ekki sagt til um hvenær vatnsmagnið mun minnka. Hjáleiðin um Meðallandsveg er talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fer Skaftárhlaup nú hægt minnkandi og hefur hlaupið þegar náð hámarki. Mun áhrifa hlaupsins gæta nokkuð næstu daga og gert er ráð fyrir að Skaftá muni ekki ná eðlilegu rennsli á ný fyrr en síðar í vikunni.
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Enginn geti tekið að sér verkefni reynsluboltanna sem var sagt upp Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Sjá meira
Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. 5. ágúst 2018 17:55
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Ferðalangar varaðir við hvassviðri víða um land í dag Eru ökumenn bifreiða sem taka á sig mikinn vind því beðnir að sýna varkárni, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. 6. ágúst 2018 07:25