Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2018 22:30 Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni. Orkumál Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Veginum um Kjalarnes lokað vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Sjá meira
Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni.
Orkumál Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Veginum um Kjalarnes lokað vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Sjá meira