Imogen Heap og Guy Sigsworth með tónleika í Háskólabíói Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júlí 2018 16:02 Imogen Heap, söngkona og lagahöfundur er væntanleg til landsins. Tónlistartvíeykið Frou Frou sem samanstendur af Imogen Heap og Guy Sigsworth heldur tónleika í Háskólabíó 9. október næstkomandi. Miðasala hefst 30 júlí. Guðbjartur Finnbjörnsson, tónleikahaldari hjá Tónleikum, segir að Imogen Heap hafi lengi haft áhuga á því að koma til íslands. Hann segir að umboðsmenn hennar hefðu haft samband við sig varðandi mögulegt tónleikahald á Íslandi. „Það er sjaldan sem aðilar í útlöndum hafa samband við litla tónleikahaldara á litla Íslandi. Það eru venjulega við sem erum að væla í þeim en þeir höfðu samband við mig,“ segir Guðbjartur glaður í bragði. Imogen Heap og Guy Sigsworth gáfu út plötuna Details árið 2002 en ákváðu að skilja leiðir ári síðar í þeim tilgangi að hlúa að sjálfstæðri tónlistarsköpun sinni. Ákvörðunin var tekin í mikilli vinsemd. Það var síðan í nóvember 2017 sem tvíeykið tilkynnti að Heap og Sigsworth hygðust koma saman á ný og í framhaldi af því var ákveðið að þau færu saman á tónleikaferðalag um heiminn. Imogen Heap hefur tvívegis hlotið Grammy-verðlaunin fyrir tónlist sína. Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistartvíeykið Frou Frou sem samanstendur af Imogen Heap og Guy Sigsworth heldur tónleika í Háskólabíó 9. október næstkomandi. Miðasala hefst 30 júlí. Guðbjartur Finnbjörnsson, tónleikahaldari hjá Tónleikum, segir að Imogen Heap hafi lengi haft áhuga á því að koma til íslands. Hann segir að umboðsmenn hennar hefðu haft samband við sig varðandi mögulegt tónleikahald á Íslandi. „Það er sjaldan sem aðilar í útlöndum hafa samband við litla tónleikahaldara á litla Íslandi. Það eru venjulega við sem erum að væla í þeim en þeir höfðu samband við mig,“ segir Guðbjartur glaður í bragði. Imogen Heap og Guy Sigsworth gáfu út plötuna Details árið 2002 en ákváðu að skilja leiðir ári síðar í þeim tilgangi að hlúa að sjálfstæðri tónlistarsköpun sinni. Ákvörðunin var tekin í mikilli vinsemd. Það var síðan í nóvember 2017 sem tvíeykið tilkynnti að Heap og Sigsworth hygðust koma saman á ný og í framhaldi af því var ákveðið að þau færu saman á tónleikaferðalag um heiminn. Imogen Heap hefur tvívegis hlotið Grammy-verðlaunin fyrir tónlist sína.
Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira