Löngu tímabært að endurskipuleggja lífeyrissjóðakerfið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Gunnar Tómasson, hagfræðingur, segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. Skjáskot úr frétt Hagfræðingur segir að víða sé pottur brotinn í lífeyrissjóðakerfinu. Löngu tímabært sé að endurskipuleggja kerfið og veita almenningi reglulega upplýsingar um stöðu sjóða. Vísir hefur fjallað um að allt að sexfaldur munur sé á ávöxtun lífeyrissjóða sem gæti þýtt allt að 150 prósenta munur á ellilífeyrisgreiðslum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn segist hafa hlotið 16 verðlaun frá árinu 2005 fyrir að vera besti eða næstbesti evrópski lífeyrissjóðurinn af sinni stærðagráðu hér á landi. Af gögnum sem fréttastofa keypti er varðar alla íslenska skyldulífeyrissjóði síðustu tvo áratugi kemur fram að frjálsi lífeyrissjóðurinn sé með eina lökustu ávöxtunina, sem nemur 2,41 prósentum og er því í 21 sæti af 27.Þá hefur það komið fram í svörum Frjálsa lífeyrissjóðsins að ávöxtun sé ekki forsenda fyrir verðlaununum. Þá skal það tekið fram að umræddur lífeyrissjóður hefur auglýst verlaunin í öllu sínu markaðsefni. Gunnar Tómasson, hagfræðingur segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. „Það er löngu tímabært að við tökum þetta kerfi algjörlega til endurskoðunar og hættum þessum feluleik um þá sjóði sem eru góðir og þá sem eru slæmir. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi svo hægt sé að ræða opinskátt um þessi mál, byggt á staðreyndum. Víða í nágrannalöndum okkar liggja þessar upplýsingar fyrir á mánaðarfresti. Almenningur getur séð ávöxtun lífeyrissjóða sinna, segir Gunnar“ Fjármál Tengdar fréttir Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12 Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Hagfræðingur segir að víða sé pottur brotinn í lífeyrissjóðakerfinu. Löngu tímabært sé að endurskipuleggja kerfið og veita almenningi reglulega upplýsingar um stöðu sjóða. Vísir hefur fjallað um að allt að sexfaldur munur sé á ávöxtun lífeyrissjóða sem gæti þýtt allt að 150 prósenta munur á ellilífeyrisgreiðslum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn segist hafa hlotið 16 verðlaun frá árinu 2005 fyrir að vera besti eða næstbesti evrópski lífeyrissjóðurinn af sinni stærðagráðu hér á landi. Af gögnum sem fréttastofa keypti er varðar alla íslenska skyldulífeyrissjóði síðustu tvo áratugi kemur fram að frjálsi lífeyrissjóðurinn sé með eina lökustu ávöxtunina, sem nemur 2,41 prósentum og er því í 21 sæti af 27.Þá hefur það komið fram í svörum Frjálsa lífeyrissjóðsins að ávöxtun sé ekki forsenda fyrir verðlaununum. Þá skal það tekið fram að umræddur lífeyrissjóður hefur auglýst verlaunin í öllu sínu markaðsefni. Gunnar Tómasson, hagfræðingur segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. „Það er löngu tímabært að við tökum þetta kerfi algjörlega til endurskoðunar og hættum þessum feluleik um þá sjóði sem eru góðir og þá sem eru slæmir. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi svo hægt sé að ræða opinskátt um þessi mál, byggt á staðreyndum. Víða í nágrannalöndum okkar liggja þessar upplýsingar fyrir á mánaðarfresti. Almenningur getur séð ávöxtun lífeyrissjóða sinna, segir Gunnar“
Fjármál Tengdar fréttir Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12 Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12
Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00
Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30