Löngu tímabært að endurskipuleggja lífeyrissjóðakerfið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Gunnar Tómasson, hagfræðingur, segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. Skjáskot úr frétt Hagfræðingur segir að víða sé pottur brotinn í lífeyrissjóðakerfinu. Löngu tímabært sé að endurskipuleggja kerfið og veita almenningi reglulega upplýsingar um stöðu sjóða. Vísir hefur fjallað um að allt að sexfaldur munur sé á ávöxtun lífeyrissjóða sem gæti þýtt allt að 150 prósenta munur á ellilífeyrisgreiðslum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn segist hafa hlotið 16 verðlaun frá árinu 2005 fyrir að vera besti eða næstbesti evrópski lífeyrissjóðurinn af sinni stærðagráðu hér á landi. Af gögnum sem fréttastofa keypti er varðar alla íslenska skyldulífeyrissjóði síðustu tvo áratugi kemur fram að frjálsi lífeyrissjóðurinn sé með eina lökustu ávöxtunina, sem nemur 2,41 prósentum og er því í 21 sæti af 27.Þá hefur það komið fram í svörum Frjálsa lífeyrissjóðsins að ávöxtun sé ekki forsenda fyrir verðlaununum. Þá skal það tekið fram að umræddur lífeyrissjóður hefur auglýst verlaunin í öllu sínu markaðsefni. Gunnar Tómasson, hagfræðingur segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. „Það er löngu tímabært að við tökum þetta kerfi algjörlega til endurskoðunar og hættum þessum feluleik um þá sjóði sem eru góðir og þá sem eru slæmir. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi svo hægt sé að ræða opinskátt um þessi mál, byggt á staðreyndum. Víða í nágrannalöndum okkar liggja þessar upplýsingar fyrir á mánaðarfresti. Almenningur getur séð ávöxtun lífeyrissjóða sinna, segir Gunnar“ Fjármál Tengdar fréttir Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12 Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Sjá meira
Hagfræðingur segir að víða sé pottur brotinn í lífeyrissjóðakerfinu. Löngu tímabært sé að endurskipuleggja kerfið og veita almenningi reglulega upplýsingar um stöðu sjóða. Vísir hefur fjallað um að allt að sexfaldur munur sé á ávöxtun lífeyrissjóða sem gæti þýtt allt að 150 prósenta munur á ellilífeyrisgreiðslum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn segist hafa hlotið 16 verðlaun frá árinu 2005 fyrir að vera besti eða næstbesti evrópski lífeyrissjóðurinn af sinni stærðagráðu hér á landi. Af gögnum sem fréttastofa keypti er varðar alla íslenska skyldulífeyrissjóði síðustu tvo áratugi kemur fram að frjálsi lífeyrissjóðurinn sé með eina lökustu ávöxtunina, sem nemur 2,41 prósentum og er því í 21 sæti af 27.Þá hefur það komið fram í svörum Frjálsa lífeyrissjóðsins að ávöxtun sé ekki forsenda fyrir verðlaununum. Þá skal það tekið fram að umræddur lífeyrissjóður hefur auglýst verlaunin í öllu sínu markaðsefni. Gunnar Tómasson, hagfræðingur segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. „Það er löngu tímabært að við tökum þetta kerfi algjörlega til endurskoðunar og hættum þessum feluleik um þá sjóði sem eru góðir og þá sem eru slæmir. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi svo hægt sé að ræða opinskátt um þessi mál, byggt á staðreyndum. Víða í nágrannalöndum okkar liggja þessar upplýsingar fyrir á mánaðarfresti. Almenningur getur séð ávöxtun lífeyrissjóða sinna, segir Gunnar“
Fjármál Tengdar fréttir Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12 Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Sjá meira
Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12
Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00
Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30