FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 06:00 Enskir stuðningsmenn í Moskvu Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30
Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00