Borgarísjaki ógnar bæjarbúum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2018 07:07 Um tröllvaxinn borgarísjaka er að ræða, eins og samanburður við þorpið ber með sér. Skjáskot Stærðarinnar borgarísjaki hefur sett svip sinn á bæjarlífið í grænlenska þorpinu Innaarsui. Bæjarbúarnir 150 óttast að stærðarinnar klumpar kunni að brotna úr ísjakanum og valda flóðbylgju sem fært gæti bæinn á bólakaf. Þrátt fyrir að ísjakinn sé tignarlegur að sjá segir oddviti bæjarins að hann sé hættulega nálægt landi. Ef svo kynni að fara að hann myndi brotna gæti það orðið til þess að fólk sem býr við ströndina þurfi að forða sér. Þar að auki stendur rafmagnsveita bæjarins við sjávarsíðuna og segist hann vart vilja hugsa þá hugsun til enda, fari svo að það flæði inn í rafmangsdreifikerfið. Vel er fylgst með ástandinu og er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Innaarsui. Þá hafa bæjarbúar sem búa næst ísjakanum verið hvattir til að finna sér gististað ofar í bænum af ótta við flóðbylgjur. Fyrrnefndur oddviti kallar því eftir því að strandgæsla Grænlands mæti á vettvang og dragi ferlíkið á haf út. Ekki bætir heldur úr skák að búist er við rigningu á norðanverðu Grænlandi, en vætutíð er sögð auka líkurnar á niðurbroti borgarísjakans - eða svokallaðri kelfingu. Hér að neðan má sjá myndband sem birtist á vef grænlenska ríkisútvarpsins af borgarísjakanum. Í því má sjá þegar stærðarinnar klumpur brotnaði úr ísjakanum, ásamt meðfylgjandi öldugangi í sjónum fyrir neðan. Grænland Norðurlönd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Stærðarinnar borgarísjaki hefur sett svip sinn á bæjarlífið í grænlenska þorpinu Innaarsui. Bæjarbúarnir 150 óttast að stærðarinnar klumpar kunni að brotna úr ísjakanum og valda flóðbylgju sem fært gæti bæinn á bólakaf. Þrátt fyrir að ísjakinn sé tignarlegur að sjá segir oddviti bæjarins að hann sé hættulega nálægt landi. Ef svo kynni að fara að hann myndi brotna gæti það orðið til þess að fólk sem býr við ströndina þurfi að forða sér. Þar að auki stendur rafmagnsveita bæjarins við sjávarsíðuna og segist hann vart vilja hugsa þá hugsun til enda, fari svo að það flæði inn í rafmangsdreifikerfið. Vel er fylgst með ástandinu og er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Innaarsui. Þá hafa bæjarbúar sem búa næst ísjakanum verið hvattir til að finna sér gististað ofar í bænum af ótta við flóðbylgjur. Fyrrnefndur oddviti kallar því eftir því að strandgæsla Grænlands mæti á vettvang og dragi ferlíkið á haf út. Ekki bætir heldur úr skák að búist er við rigningu á norðanverðu Grænlandi, en vætutíð er sögð auka líkurnar á niðurbroti borgarísjakans - eða svokallaðri kelfingu. Hér að neðan má sjá myndband sem birtist á vef grænlenska ríkisútvarpsins af borgarísjakanum. Í því má sjá þegar stærðarinnar klumpur brotnaði úr ísjakanum, ásamt meðfylgjandi öldugangi í sjónum fyrir neðan.
Grænland Norðurlönd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira