Hetja Króata spilar alltaf í sama bolnum til að minnast vinar síns Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 23:30 Hér má sjá bolinn. vísir/getty Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni. Subasic fagnaði vel í leikslok og mátti sjá bol sem hann klæddist innan undir markmannstreyjunni. Bolur sem rekur sorgarsögu um látinn vin Subasic sem hann minnist í hverjum leik sem hann spilar. Fyrir um 10 árum var Subasic að spila fyrir króatískt lið í króatísku fyrstu deildinni og í einum leiknum átti hræðilegt atvik sér stað. Þá sendi Subasic boltann í átt að vini sínum Hrvoje Custic sem elti boltann án þess að horfa fram fyrir sig og lenti á vegg og lést samstundis. Eftir þetta atvik hefur Subasic alltaf leikið í sama bolnum innan undir keppnistreyju sinni en á þeim bol er mynd af látna vini hans.Að neðan má sjá myndband til minningar um Hrvoje Custic þar sem meðal annars er rætt við Subasic og sjá má slysið sem leiddi til dauða Custic. Croatian GK Danijel Subašić, the hero of the #CRODEN match today always wears a shirt with an image of his late friend Hrvoje Ćustić, who died 10 years ago after hitting a concrete wall during a match of the Croatian league, trying to receive the ball Subašić sent towards him. pic.twitter.com/6PYcskugB7— Jas Frank (@JasMFrank) July 1, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni. Subasic fagnaði vel í leikslok og mátti sjá bol sem hann klæddist innan undir markmannstreyjunni. Bolur sem rekur sorgarsögu um látinn vin Subasic sem hann minnist í hverjum leik sem hann spilar. Fyrir um 10 árum var Subasic að spila fyrir króatískt lið í króatísku fyrstu deildinni og í einum leiknum átti hræðilegt atvik sér stað. Þá sendi Subasic boltann í átt að vini sínum Hrvoje Custic sem elti boltann án þess að horfa fram fyrir sig og lenti á vegg og lést samstundis. Eftir þetta atvik hefur Subasic alltaf leikið í sama bolnum innan undir keppnistreyju sinni en á þeim bol er mynd af látna vini hans.Að neðan má sjá myndband til minningar um Hrvoje Custic þar sem meðal annars er rætt við Subasic og sjá má slysið sem leiddi til dauða Custic. Croatian GK Danijel Subašić, the hero of the #CRODEN match today always wears a shirt with an image of his late friend Hrvoje Ćustić, who died 10 years ago after hitting a concrete wall during a match of the Croatian league, trying to receive the ball Subašić sent towards him. pic.twitter.com/6PYcskugB7— Jas Frank (@JasMFrank) July 1, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn