Kengúra á flótta í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2018 08:53 Kengúrur virðast eiga það til að sleppa frá eigendum sínum í Danmörku. Vísir/Getty Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku hefur birt nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni en þar er lýst eftir kengúru sem á að hafa flúið afgirt svæði sitt í smábænum Ansager. Lögregla hvetur alla þá sem verða á vegi kengúrunnar að hafa samband við lögreglu. Þetta er þó engan veginn í fyrsta sinn sem lögregla á Suður-Jótlandi lýsir eftir kengúru, en í febrúar síðastliðinn var lýst eftir annarri kengúru og sagt að þetta væri í annað sinn sem hún hafi sloppið frá eiganda sínum á nokkurra mánaða tímabili. Þá segir í frétt Jyllands-Posten að í maí á síðasta ári hafi tekist að hafa hendur í hári kengúru sem hafi sloppið í bænum Salten á Mið-Jótlandi.En kænguru er stukket af fra sin indhegning på Gårdevej, Ansager, ved Varde. Hvis Du skulle se kænguruen hoppe rundt rundt hører vi / ejeren meget gerne fra Dig på tlf. 114. Vagtchefen. #politidk pic.twitter.com/TIUvDbhOjK— Sydjyllands Politi (@SjylPoliti) July 4, 2018 Dýr Norðurlönd Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku hefur birt nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni en þar er lýst eftir kengúru sem á að hafa flúið afgirt svæði sitt í smábænum Ansager. Lögregla hvetur alla þá sem verða á vegi kengúrunnar að hafa samband við lögreglu. Þetta er þó engan veginn í fyrsta sinn sem lögregla á Suður-Jótlandi lýsir eftir kengúru, en í febrúar síðastliðinn var lýst eftir annarri kengúru og sagt að þetta væri í annað sinn sem hún hafi sloppið frá eiganda sínum á nokkurra mánaða tímabili. Þá segir í frétt Jyllands-Posten að í maí á síðasta ári hafi tekist að hafa hendur í hári kengúru sem hafi sloppið í bænum Salten á Mið-Jótlandi.En kænguru er stukket af fra sin indhegning på Gårdevej, Ansager, ved Varde. Hvis Du skulle se kænguruen hoppe rundt rundt hører vi / ejeren meget gerne fra Dig på tlf. 114. Vagtchefen. #politidk pic.twitter.com/TIUvDbhOjK— Sydjyllands Politi (@SjylPoliti) July 4, 2018
Dýr Norðurlönd Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira