Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 19:14 Lögreglumaðurinn virtist hafa nokkuð gaman af blekkingarleik mannsins. Vísir Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira