Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júlí 2018 08:30 Pepe Reina. vísir/getty Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira