Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2018 19:30 Stressaðir stuðningsmenn Englands fylgjast með. vísir/getty Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30