Þjálfari Króata: Við stoppuðum Messi og ráðum því alveg við Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 11:30 Harry Kane. Vísir/Getty Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. Króatía mætir Englandi í undanúrslitaleiknum á miðvikudaginn en þjálfari Króata hefur ekki áhyggjur af því að mæta markahæsta leikmanni keppninnar, Harry Kane. Dalic talaði samt vel um enska landsliðið á blaðamannafundi og sagði ekki sjá neina augljósa veikleika hjá liðinu. Hann sagði mesta ógnina vera í þeim Harry Kane og Raheem Sterling. BBC segir frá. „Við höfum trú á okkar styrkleikum og við erum ekki hræddir við England,“ sagði Zlatko Dalic. Hann var spurður út í Harry Kane sem hefur skorað 6 mörk á HM í Rússlandi. „Hann [Kane] er markhæstur og það er ekki auðvelt að stoppa hann. Við erum hinsvegar með tvo topp miðverði. Okkur tókst að stoppa [Lionel] Messi og [Christian] Eriksen og ráðum því vonandi við Kane líka,“ sagði Dalic. „Enska liðið hefur sýnt það í sínum leikjum og það spilar beinskeyttan fótbolta og að þeir búa yfir miklum hraða. Þeir eru mjög öflugir í föstum leikatriðum og hávöxnu leikmenn þeirra eru mjög hættulegir í hornspyrnum,“ sagði Dalic. Raheem Sterling hefur fengið á sig gagnrýni en hann fékk hrós frá króatíska þjálfaranum. „Ég tel að Raheem Sterling sé mjög mikilvægur leikmaður fyrir enska liðið af því að hann er mjög fljótur og samvinna hans við Harry Kane skapar hættu,“ sagði Dalic. „Þeir réðu auðveldlega við Svíana og við vitum því að við erum að fara inn í mjög erfiðan leik. Við trúm samt á okkar styrkleika og hræðumst engan, hvort sem það sé England eða eitthvað annað lið,“ sagði Dalic. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Zlatko Dalic, þjálfari Króata, hefur gert frábæra hluti með landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og komið því í undanúrslitin í fyrsta sinn í tuttugu ár. Króatía mætir Englandi í undanúrslitaleiknum á miðvikudaginn en þjálfari Króata hefur ekki áhyggjur af því að mæta markahæsta leikmanni keppninnar, Harry Kane. Dalic talaði samt vel um enska landsliðið á blaðamannafundi og sagði ekki sjá neina augljósa veikleika hjá liðinu. Hann sagði mesta ógnina vera í þeim Harry Kane og Raheem Sterling. BBC segir frá. „Við höfum trú á okkar styrkleikum og við erum ekki hræddir við England,“ sagði Zlatko Dalic. Hann var spurður út í Harry Kane sem hefur skorað 6 mörk á HM í Rússlandi. „Hann [Kane] er markhæstur og það er ekki auðvelt að stoppa hann. Við erum hinsvegar með tvo topp miðverði. Okkur tókst að stoppa [Lionel] Messi og [Christian] Eriksen og ráðum því vonandi við Kane líka,“ sagði Dalic. „Enska liðið hefur sýnt það í sínum leikjum og það spilar beinskeyttan fótbolta og að þeir búa yfir miklum hraða. Þeir eru mjög öflugir í föstum leikatriðum og hávöxnu leikmenn þeirra eru mjög hættulegir í hornspyrnum,“ sagði Dalic. Raheem Sterling hefur fengið á sig gagnrýni en hann fékk hrós frá króatíska þjálfaranum. „Ég tel að Raheem Sterling sé mjög mikilvægur leikmaður fyrir enska liðið af því að hann er mjög fljótur og samvinna hans við Harry Kane skapar hættu,“ sagði Dalic. „Þeir réðu auðveldlega við Svíana og við vitum því að við erum að fara inn í mjög erfiðan leik. Við trúm samt á okkar styrkleika og hræðumst engan, hvort sem það sé England eða eitthvað annað lið,“ sagði Dalic.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira