Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Hulda Hólmkelsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 20. júní 2018 11:15 Þetta er fyrsti fundur nefndanna eftir að ljósmæður felldu nýjan kjarasamning fyrr í mánuðinum. Vísir/Einar Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Þetta er fyrsti fundur nefndanna eftir að ljósmæður felldu nýjan kjarasamning fyrr í mánuðinum. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra, segir að um stöðufund að ræða í dag. „Við vonum það að það séu allir aðilar sammála um að vinna lausnamiðað og láta hlutina ganga hratt og vel fyrir sig.“Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra.Fréttablaðið/EyþórKjaradeila ljósmæðra hefur verið hörð undanfarna mánuði og hafa allnokkrar ljósmæður sagt upp störfum hjá ríkinu í mótmælaskyni vegna slæmra kjara og álags á vinnustað. Uppsagnir 19 ljósmæðra við Landspítalann taka gildi 1. júlí, af um 150 stöðugildum. Katrín segir að skjálfti sé kominn í fólk vegna uppsagnanna, og að enn fjölgi í hópi þeirra sem hafa sagt upp störfum á Landspítalanum. „Jú vissulega. Það er mikill skjálfti á deildunum. Bæði meðal starfsfólks og þjónustuþega ljósmæðra. Þetta hefur áhrif á allt þjóðfélagið í rauninni,“ segir Katrín. „Mér skilst það sé enn að bætast í uppsagnirnar og þetta er orðið hættulega nálægt, fyrsti júlí og svo tikka þær inn öll mánaðamót héðan í frá.“ Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. 17. júní 2018 19:07 Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30 Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði. 9. júní 2018 12:37 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Þetta er fyrsti fundur nefndanna eftir að ljósmæður felldu nýjan kjarasamning fyrr í mánuðinum. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra, segir að um stöðufund að ræða í dag. „Við vonum það að það séu allir aðilar sammála um að vinna lausnamiðað og láta hlutina ganga hratt og vel fyrir sig.“Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra.Fréttablaðið/EyþórKjaradeila ljósmæðra hefur verið hörð undanfarna mánuði og hafa allnokkrar ljósmæður sagt upp störfum hjá ríkinu í mótmælaskyni vegna slæmra kjara og álags á vinnustað. Uppsagnir 19 ljósmæðra við Landspítalann taka gildi 1. júlí, af um 150 stöðugildum. Katrín segir að skjálfti sé kominn í fólk vegna uppsagnanna, og að enn fjölgi í hópi þeirra sem hafa sagt upp störfum á Landspítalanum. „Jú vissulega. Það er mikill skjálfti á deildunum. Bæði meðal starfsfólks og þjónustuþega ljósmæðra. Þetta hefur áhrif á allt þjóðfélagið í rauninni,“ segir Katrín. „Mér skilst það sé enn að bætast í uppsagnirnar og þetta er orðið hættulega nálægt, fyrsti júlí og svo tikka þær inn öll mánaðamót héðan í frá.“
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. 17. júní 2018 19:07 Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30 Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði. 9. júní 2018 12:37 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30
Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. 17. júní 2018 19:07
Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30
Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði. 9. júní 2018 12:37