Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. júní 2018 09:45 Sepp Blatter var forseti FIFA þegar ákvörðun var tekin um að HM 2018 færi fram í Rússlandi. Hér er hann með vini sínum, Vladimír Pútin vísir/getty Fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, var á meðal áhorfenda þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Marókko í fyrsta leik gærdagsins á HM í Rússlandi þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta eftir fjölda skandala í starfi sem forseti FIFA. Blatter mætti til Rússlands í boði Vladimír Pútin, forseta Rússlands. „Mér líður vel og er mjög ánægður. Ég er í banni frá FIFA en það bannar mér ekki að mæta á fótboltaleiki. Ég má ekki vera forseti FIFA en hér er ég sem fótboltaáhugamaður. Ég get farið hvert sem er í heiminum og horft á leiki,“ sagði Blatter í samtali við fjölmiðla eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Hefur viðvera Blatter vakið nokkuð hörð viðbrögð í fótboltasamfélaginu enda Blatter alræmdur fyrir mútur, peningaþvætti og svik innan raða FIFA. „FIFA hefur hefur átt umræður um heimsókn herra Blatter til Rússlands. Við höfum ekkert frekar um málið að segja á þessu stigi,“ var svar FIFA til BBC þegar viðbragða knattspyrnusambandsins var leitað.He's back....and he's here.....Sepp Blatter, suspended from all football related activity by FIFA, enjoying the matches at the #2018FIFAWorldCup - invited by President Putin. pic.twitter.com/pBwW7LeJGv— emma murphy (@emmamurphyitv) June 20, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, var á meðal áhorfenda þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Marókko í fyrsta leik gærdagsins á HM í Rússlandi þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta eftir fjölda skandala í starfi sem forseti FIFA. Blatter mætti til Rússlands í boði Vladimír Pútin, forseta Rússlands. „Mér líður vel og er mjög ánægður. Ég er í banni frá FIFA en það bannar mér ekki að mæta á fótboltaleiki. Ég má ekki vera forseti FIFA en hér er ég sem fótboltaáhugamaður. Ég get farið hvert sem er í heiminum og horft á leiki,“ sagði Blatter í samtali við fjölmiðla eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Hefur viðvera Blatter vakið nokkuð hörð viðbrögð í fótboltasamfélaginu enda Blatter alræmdur fyrir mútur, peningaþvætti og svik innan raða FIFA. „FIFA hefur hefur átt umræður um heimsókn herra Blatter til Rússlands. Við höfum ekkert frekar um málið að segja á þessu stigi,“ var svar FIFA til BBC þegar viðbragða knattspyrnusambandsins var leitað.He's back....and he's here.....Sepp Blatter, suspended from all football related activity by FIFA, enjoying the matches at the #2018FIFAWorldCup - invited by President Putin. pic.twitter.com/pBwW7LeJGv— emma murphy (@emmamurphyitv) June 20, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25
Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30