Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 14:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. Bestu úrslitin fyrir Argentínumenn í leiknum er að Nígería vinni. Það myndi þýða væntanlega að Argentína gæti tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri á Nígeríu í lokaleiknum. Vinni íslenska landsliðið hinsvegar þennan leik á móti Nígeríu í dag þá væri það ekki nóg fyrir Argentínumenn að vinna lokaleikinn sinn. Þeir þyrftu þá einnig að treysta á það að Króatar myndu vinna lokaleikinn á móti Íslandi. Argentínumenn gera sér líka vel grein fyrir stöðunni og hvetja landa sína til að senda Nígeríumenn góða strauma. Argentínska stórblaðið La Nacion sagði meðal annars frá ljósaskilti sem var sett upp í Buenos Aires eftir að Argentína tapaði fyrir Króatíu í gærkvöldi. Það má sjá hér fyrir neðan en þar stendur #HoyVamosNigeria eða myllumerkið „í dag segjum við áfram Nígería“#HoyVamosNigeria, el hashtag que iluminó las calles de Buenos Aires para que la selección sobreviva en el Mundial https://t.co/5GcCCihCripic.twitter.com/14oeVw54or — LA NACION Deportes (@DeportesLN) June 22, 2018 Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín Tamayo sagði líka frá því á Twitter-síðu sinni að Argentínumenn hefðu örugglega keypt fleiri eintök af nígerísku landsliðstreyjunni á síðustu átján klukkutímum en selt hafði verið af nígerísku landsliðsteyjunni heima í Lagos undanfarin átján ár.Se han vendido más camisetas de Nigeria en Buenos Aires en las últimas 18 horas que en Lagos en los últimos 18 años. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann