Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 17:18 Aron Einar Gunnarsson. Visir/Getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. „Það var alveg munur á þessum hálfleikjum en við byrjuðum seinni hálfleikinn ekki nógu vel. Samt sem áður vorum við að fá færi og fáum líka vítaspyrnu. Þetta eru leiðinleg úrslit og sérstaklega þar sem fyrra markið þeirra kemur úr okkar fasta leikatriði,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. „Mér finnst eins og það detti inn smá kæruleysi en við vorum samt sem áður að fá færi. Þeir spiluðu vel í dag og það er erfitt að tala um svona leik strax á eftir,“ sagði Aron Einar. Gylfi var ekki sáttur með að klúðra vítaspyrnunni og neitaði Sjónvarpinu um viðtal. Gylfi kom þó seinna í viðtal. „Það er alveg eðlilegt að það sé pirringur í mönnum. Gylfi klikkar ekki á mörgum vítum en hann er fyrsti maður til þess að taka næstu vítaspyrnu,“ sagði Aron. „Það er bara áfram gakk. Svona hlutir gerast. Það hefði verið gaman að fá mark á þá og pressa aðeins hærra. Þetta eru leiðinleg úrslit fyrir okkur en það er ennþá möguleiki,“ sagði Aron. „Þetta er bara ekki lengur í okkar höndum. Við þurfum að treysta á önnur úrslit í síðasta leiknum og vinna okkar leik náttúrulega. Það verður gríðarlega erfiður leikur á móti Króötum sem hafa verið frábærir í þessum riðli,“ sagði Aron Einar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. „Það var alveg munur á þessum hálfleikjum en við byrjuðum seinni hálfleikinn ekki nógu vel. Samt sem áður vorum við að fá færi og fáum líka vítaspyrnu. Þetta eru leiðinleg úrslit og sérstaklega þar sem fyrra markið þeirra kemur úr okkar fasta leikatriði,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. „Mér finnst eins og það detti inn smá kæruleysi en við vorum samt sem áður að fá færi. Þeir spiluðu vel í dag og það er erfitt að tala um svona leik strax á eftir,“ sagði Aron Einar. Gylfi var ekki sáttur með að klúðra vítaspyrnunni og neitaði Sjónvarpinu um viðtal. Gylfi kom þó seinna í viðtal. „Það er alveg eðlilegt að það sé pirringur í mönnum. Gylfi klikkar ekki á mörgum vítum en hann er fyrsti maður til þess að taka næstu vítaspyrnu,“ sagði Aron. „Það er bara áfram gakk. Svona hlutir gerast. Það hefði verið gaman að fá mark á þá og pressa aðeins hærra. Þetta eru leiðinleg úrslit fyrir okkur en það er ennþá möguleiki,“ sagði Aron. „Þetta er bara ekki lengur í okkar höndum. Við þurfum að treysta á önnur úrslit í síðasta leiknum og vinna okkar leik náttúrulega. Það verður gríðarlega erfiður leikur á móti Króötum sem hafa verið frábærir í þessum riðli,“ sagði Aron Einar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira