Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 23. júní 2018 22:19 Rúrik er fjallmyndarlegur en er með 300 þúsund færri fylgjendur en Fjallið þegar þetta er skrifað Vísir/Instagram Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. Fylgjendum hans hefur fjölgað á ógnarhraða síðan hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu fyrir viku síðan. Það virðast þó síður vera knattspyrnuhæfileikar hans en undurfögur ásýnd sem vekur athygli heimsbyggðarinnar. Hefur verið rætt um að Rúrik hefji fyrirsætuferil eftir mótið með aðstoð vinar síns Egils Einarsson, sem er betur þekktur sem Gillzenegger. Sjálfur hefur Egill ekki undan að svara Instagram skilaboðum eftir að hann gantaðist með að hann væri umboðsmaður Rúriks í viðtali á dögunum. Það var löngu orðið ljóst að væri bara tímaspursmál hvenær Rúrik myndi brjóta milljón-fylgjenda múrinn. Aðeins fjórir Íslendingar hafa gert það á undan honum: Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona, Hafþór Júlíus Björnsson kraftlyftingamaður og Crossfit meistararnir Sara Sigmundsdóttir og Katrín Davíðsdóttir. Hafþór er með flesta fylgjendur allra Íslendinga eða 1.3 milljónir. Ef Rúrik ætlar sér á toppinn í Instagram heiminum gætu strákarnir þurft að framlengja veru sína á mótinu með góðum sigri gegn Króatíu og smá heppni. Það myndi ekki einungis koma sér vel fyrir Rúrik í kapphlaupinu um fylgjendur, heldur sennilega gleðja nokkur önnur íslensk hjörtu í leiðinni. Þeim, sem vilja virða alla dýrðina fyrir sér með eigin augum, er bent á að bætast í fylgjendahópinn hér.I feel like in the midst of the excitement of the game I perhaps didn't fully appreciate Rúrik Gíslason's contribution to the sport. Lemme do that real quick. You're welcome. pic.twitter.com/41cs7ix0HO— Rebecca Roanhorse preorder ☇TRAIL OF LIGHTNING☇ (@RoanhorseBex) June 16, 2018 Tengdar fréttir Hannes segir Rúrik loksins fá þá viðurkenningu sem hann eigi skilið 620 þúsund. Það er fylgjendafjöldi Rúriks Gíslasonar að morgni 20. júní. Lygileg tala og bara tímaspursmál hvenær hann verður sá stærsti á Íslandi ef fram heldur sem horfir. 20. júní 2018 08:06 Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. Fylgjendum hans hefur fjölgað á ógnarhraða síðan hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu fyrir viku síðan. Það virðast þó síður vera knattspyrnuhæfileikar hans en undurfögur ásýnd sem vekur athygli heimsbyggðarinnar. Hefur verið rætt um að Rúrik hefji fyrirsætuferil eftir mótið með aðstoð vinar síns Egils Einarsson, sem er betur þekktur sem Gillzenegger. Sjálfur hefur Egill ekki undan að svara Instagram skilaboðum eftir að hann gantaðist með að hann væri umboðsmaður Rúriks í viðtali á dögunum. Það var löngu orðið ljóst að væri bara tímaspursmál hvenær Rúrik myndi brjóta milljón-fylgjenda múrinn. Aðeins fjórir Íslendingar hafa gert það á undan honum: Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona, Hafþór Júlíus Björnsson kraftlyftingamaður og Crossfit meistararnir Sara Sigmundsdóttir og Katrín Davíðsdóttir. Hafþór er með flesta fylgjendur allra Íslendinga eða 1.3 milljónir. Ef Rúrik ætlar sér á toppinn í Instagram heiminum gætu strákarnir þurft að framlengja veru sína á mótinu með góðum sigri gegn Króatíu og smá heppni. Það myndi ekki einungis koma sér vel fyrir Rúrik í kapphlaupinu um fylgjendur, heldur sennilega gleðja nokkur önnur íslensk hjörtu í leiðinni. Þeim, sem vilja virða alla dýrðina fyrir sér með eigin augum, er bent á að bætast í fylgjendahópinn hér.I feel like in the midst of the excitement of the game I perhaps didn't fully appreciate Rúrik Gíslason's contribution to the sport. Lemme do that real quick. You're welcome. pic.twitter.com/41cs7ix0HO— Rebecca Roanhorse preorder ☇TRAIL OF LIGHTNING☇ (@RoanhorseBex) June 16, 2018
Tengdar fréttir Hannes segir Rúrik loksins fá þá viðurkenningu sem hann eigi skilið 620 þúsund. Það er fylgjendafjöldi Rúriks Gíslasonar að morgni 20. júní. Lygileg tala og bara tímaspursmál hvenær hann verður sá stærsti á Íslandi ef fram heldur sem horfir. 20. júní 2018 08:06 Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Hannes segir Rúrik loksins fá þá viðurkenningu sem hann eigi skilið 620 þúsund. Það er fylgjendafjöldi Rúriks Gíslasonar að morgni 20. júní. Lygileg tala og bara tímaspursmál hvenær hann verður sá stærsti á Íslandi ef fram heldur sem horfir. 20. júní 2018 08:06
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10