Lélegur spáfugl býst við króatískum sigri Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júní 2018 08:13 Eini fálkinn sem veit eitthvað um knattspyrnu er Falcao. Skjáskot Íslendingar vona eflaust að arabíski fálkinn Farah hafi ekki rétt fyrir sér. Eftir að spádómshæfileikar kolkrabbans Páls fönguðu athygli heimsbyggðarinnar árið 2010 hefur ekki verið hægt að blása til stórmóts í íþróttum án þess að dýr séu látin giska á úrslit viðureignanna. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem fram fer þessa dagana í Rússlandi, er það engin undantekning. Hin tveggja ára gamla Farah er í hópi ótal dýra sem neydd hafa verið til þess að spá fyrir um úrslit knattspyrnuleikja á síðustu dögum. Í nýjasta spádómi hennar, sem sjá má hér að neðan, er henni gert að gera upp á milli íslenska landsliðsliðsins og þess króatíska - sem takast munu á í Rostov á morgun. Fálkinn er ekki í neinum vafa um hver mun bera sigur úr býtum. Eins og sjá má flýgur hún beint að kassanum sem merktur er með króatíska fánanum. Rétt er þó að minna á að úrslit leikjanna á HM hafa hingað til ekki ráðist í eyðimörkinni, hvað sem spádómum fugla líður. Farah virðist þar að auki vera einstaklega lélegur spáfugl, en hún hélt því fram að Argentína myndi sigra Íslendinga og að íslenska liðið myndi svo leggja það nígeríska. Hvorugur spádómanna reyndist réttur. Það er því kannski góðs viti að Farah geri ráð fyrir króatískum sigri. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira
Íslendingar vona eflaust að arabíski fálkinn Farah hafi ekki rétt fyrir sér. Eftir að spádómshæfileikar kolkrabbans Páls fönguðu athygli heimsbyggðarinnar árið 2010 hefur ekki verið hægt að blása til stórmóts í íþróttum án þess að dýr séu látin giska á úrslit viðureignanna. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem fram fer þessa dagana í Rússlandi, er það engin undantekning. Hin tveggja ára gamla Farah er í hópi ótal dýra sem neydd hafa verið til þess að spá fyrir um úrslit knattspyrnuleikja á síðustu dögum. Í nýjasta spádómi hennar, sem sjá má hér að neðan, er henni gert að gera upp á milli íslenska landsliðsliðsins og þess króatíska - sem takast munu á í Rostov á morgun. Fálkinn er ekki í neinum vafa um hver mun bera sigur úr býtum. Eins og sjá má flýgur hún beint að kassanum sem merktur er með króatíska fánanum. Rétt er þó að minna á að úrslit leikjanna á HM hafa hingað til ekki ráðist í eyðimörkinni, hvað sem spádómum fugla líður. Farah virðist þar að auki vera einstaklega lélegur spáfugl, en hún hélt því fram að Argentína myndi sigra Íslendinga og að íslenska liðið myndi svo leggja það nígeríska. Hvorugur spádómanna reyndist réttur. Það er því kannski góðs viti að Farah geri ráð fyrir króatískum sigri.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira