Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 11:30 Thierry Henry, aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins, vakir yfir sínum leikmanni á æfingu liðsins. Vísir/Getty Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? BBC veltir þessu fyrir sér í frétt á heimasíðu sinni þar sem er farið nánar yfir það sem bíður liðanna tveggja í sextán liða úrslitunum. Liðin þurfa eins og áður sagði ekki að hafa neinar áhygjur af því að komast í sextán liða úrslitin en nú þarf að finna út hvort liðið fer á hægri vænginn og hvort liðið fer á vinstri væng í útsláttarkeppni HM 2018. BBC tekur fyrir þá staðreynd að leiðin gæti orðið talvert erfiðari í úrslitaleikinn í Moskvu fyrir það lið sem vinnur riðilinn sinn. Liðin sem vinnur riðilinn mætir liðinu í öðru sæti í H-riðli sem gæti verið Japan, Senegal eða Kólumbía. Í átta liða úrslitunum bíður síðan sigurvegarinn úr leik Brasilíu og Mexíkó og í undanúrslitunum gæti mótherjinn orðið Frakkland, Argentína, Portúgal eða Úrúgvæ. Liðið sem tapar leiknum og lendir í öðru sæti í sínum riðli fær það hlutskipti að mæta liðinu í fyrsta sæti í H-riðli sem gæti verið Japan, Senegal eða Kólumbía. Í átta liða úrslitunum bíður aftur á móti sigurvegarinn úr leik Svíþjóðar og Sviss og í undanúrslitunum gæti mótherji liðsins orðið Spánn, Króatía, Danmörk eða Rússland. Tölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið saman líkur enska landsliðsins að komast í undanúrslitin eftir því hvorum megin liðið lendir. Þar er mikill munur og samkvæmt því væri mun betra að enda í öðru sæti riðilsins. Vinni enska landsliðið riðilinn þá segir Gracenote að það séu 24 prósent líkur á því að enska liðið komist í undanúrslit og 12 prósent líkur að liðið fari alla leið í úrslitaleikinn. Tapi enska landsliðið leiknum í kvöld og endi í öðru sæti þá segja útreikningar Gracenote að það séu 35 prósent líkur á því að enska liðið komist í undanúrslit og 18 prósent líkur að liðið fari alla leið í úrslitaleikinn. Það er því ekki nema von að margir velti því fyrir sér hvort að það væri betra að tapa en vinna leikinn í Kaliningrad í kvöld. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? BBC veltir þessu fyrir sér í frétt á heimasíðu sinni þar sem er farið nánar yfir það sem bíður liðanna tveggja í sextán liða úrslitunum. Liðin þurfa eins og áður sagði ekki að hafa neinar áhygjur af því að komast í sextán liða úrslitin en nú þarf að finna út hvort liðið fer á hægri vænginn og hvort liðið fer á vinstri væng í útsláttarkeppni HM 2018. BBC tekur fyrir þá staðreynd að leiðin gæti orðið talvert erfiðari í úrslitaleikinn í Moskvu fyrir það lið sem vinnur riðilinn sinn. Liðin sem vinnur riðilinn mætir liðinu í öðru sæti í H-riðli sem gæti verið Japan, Senegal eða Kólumbía. Í átta liða úrslitunum bíður síðan sigurvegarinn úr leik Brasilíu og Mexíkó og í undanúrslitunum gæti mótherjinn orðið Frakkland, Argentína, Portúgal eða Úrúgvæ. Liðið sem tapar leiknum og lendir í öðru sæti í sínum riðli fær það hlutskipti að mæta liðinu í fyrsta sæti í H-riðli sem gæti verið Japan, Senegal eða Kólumbía. Í átta liða úrslitunum bíður aftur á móti sigurvegarinn úr leik Svíþjóðar og Sviss og í undanúrslitunum gæti mótherji liðsins orðið Spánn, Króatía, Danmörk eða Rússland. Tölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið saman líkur enska landsliðsins að komast í undanúrslitin eftir því hvorum megin liðið lendir. Þar er mikill munur og samkvæmt því væri mun betra að enda í öðru sæti riðilsins. Vinni enska landsliðið riðilinn þá segir Gracenote að það séu 24 prósent líkur á því að enska liðið komist í undanúrslit og 12 prósent líkur að liðið fari alla leið í úrslitaleikinn. Tapi enska landsliðið leiknum í kvöld og endi í öðru sæti þá segja útreikningar Gracenote að það séu 35 prósent líkur á því að enska liðið komist í undanúrslit og 18 prósent líkur að liðið fari alla leið í úrslitaleikinn. Það er því ekki nema von að margir velti því fyrir sér hvort að það væri betra að tapa en vinna leikinn í Kaliningrad í kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn