Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2018 13:30 Maradona í stúkunni á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.” HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.”
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30