Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 16:30 Sergio Ramos á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Spánverjar mæta þá Evrópumeisturum Portúgala sem verður jafnfram fyrsti leikur spænska landsliðsins undir stjórn Fernando Hierro. Fernando Hierro var ráðinn þjálfari á þriðjudaginn eftir að spænska knattspyrnusambandsins rak landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui. Það fór mjög illa í formann spænska sambandsins að Lopetegui samdi við Real Madrid rétt fyrir HM. Sergio Ramos er fyrirliði spænska landsliðsins og mætti með nýja þjálfaranum Fernando Hierro á blaðamannafund í gær. Sergio Ramos var búinn að ræða við blaðamenn í hálftíma þar sem hann var spurður ítrekað út í þetta þjálfaramál. Miðvörðurinn sagði þá hingað og ekki lengra. „Þetta er eins og í jarðaför,“ sagði Sergio Ramos og bætti við: „Þetta er HM, ekki gleyma því, sem er frábær viðburður. Við ættum að reyna að njóta þess,“ sagði Sergio Ramos áður en hann stóð upp og yfirgaf salinn. Hann tók Fernando Hierro með sér en gaf sér samt tíma til að brosa fyrir myndavélarnar. Blaðamannafundurinn var hinsvegar búinn. Sergio Ramos hafði barist fyrir því að Julen Lopetegui fengi að halda áfram sem þjálfari spænska landsliðsins en tapaði þeirri baráttu. Hann hefur samt einbeitt sér að leiða lið sitt í gegnum þennan ólgusjó.Sergio Ramos og Fernando Hierro.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. Spánverjar mæta þá Evrópumeisturum Portúgala sem verður jafnfram fyrsti leikur spænska landsliðsins undir stjórn Fernando Hierro. Fernando Hierro var ráðinn þjálfari á þriðjudaginn eftir að spænska knattspyrnusambandsins rak landsliðsþjálfarann Julen Lopetegui. Það fór mjög illa í formann spænska sambandsins að Lopetegui samdi við Real Madrid rétt fyrir HM. Sergio Ramos er fyrirliði spænska landsliðsins og mætti með nýja þjálfaranum Fernando Hierro á blaðamannafund í gær. Sergio Ramos var búinn að ræða við blaðamenn í hálftíma þar sem hann var spurður ítrekað út í þetta þjálfaramál. Miðvörðurinn sagði þá hingað og ekki lengra. „Þetta er eins og í jarðaför,“ sagði Sergio Ramos og bætti við: „Þetta er HM, ekki gleyma því, sem er frábær viðburður. Við ættum að reyna að njóta þess,“ sagði Sergio Ramos áður en hann stóð upp og yfirgaf salinn. Hann tók Fernando Hierro með sér en gaf sér samt tíma til að brosa fyrir myndavélarnar. Blaðamannafundurinn var hinsvegar búinn. Sergio Ramos hafði barist fyrir því að Julen Lopetegui fengi að halda áfram sem þjálfari spænska landsliðsins en tapaði þeirri baráttu. Hann hefur samt einbeitt sér að leiða lið sitt í gegnum þennan ólgusjó.Sergio Ramos og Fernando Hierro.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira