Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:45 Chrissy Teigen ákvað að gera eitthvað jákvætt vegna afmælis forsetans í gær. Glamour/Getty Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018 Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018
Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30
Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30