Mourinho: Hann vissi hvað hann þurfti að gera Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 12:30 Cristiano Ronaldo. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45