„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 11:30 Það var mikil vinna lögð í þessa stund. vísir/getty Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var að rifna úr stolti yfir sínum manni Hannesi Þór Halldórsson á æfingu liðsins í Kabardinka í gær en liðið flaug „heim“ strax eftir leikinn í gærkvöldi. Það var engin tilviljun að Hannes skutlaði sér í rétt horn í gær því gríðarlegur undirbúningur fer í hvern leik hjá markvarðateyminu. Bæði er farið yfir málin á fundum og svo vinna menn sjálfir heimavinnuna sína. „Vinnureglan er sú að ég tek saman fullt af klippum eins og ég gerði fyrir þennan leik og fyrir alla aðra leiki. Á honum eru vítaspyrnur, aukaspyrnur og föst leikatriði,“ segir Guðmundur en lítill minniskubbur skilaði svo sögulegri stundu í íslenskri fótboltasögu í gær.„Auðvitað erum við búnir að skoða þetta á liðsfundum en svo fá markverðirnir kubb frá mér eins og í þessu tilfelli.“ Guðmundur vissi alveg hvert Messi var að fara að skjóta í gær líkt og Hannes Þór Halldórsson. „Þegar að Messi er með sjálfstraustið í botni þá skýtur hann yfirleitt fast í hitt hornið en þegar að hann er undir pressu og þegar að hann þarf að skora og allt er undir skýtur hann í hornið sem Hannes fór í í gær,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var að rifna úr stolti yfir sínum manni Hannesi Þór Halldórsson á æfingu liðsins í Kabardinka í gær en liðið flaug „heim“ strax eftir leikinn í gærkvöldi. Það var engin tilviljun að Hannes skutlaði sér í rétt horn í gær því gríðarlegur undirbúningur fer í hvern leik hjá markvarðateyminu. Bæði er farið yfir málin á fundum og svo vinna menn sjálfir heimavinnuna sína. „Vinnureglan er sú að ég tek saman fullt af klippum eins og ég gerði fyrir þennan leik og fyrir alla aðra leiki. Á honum eru vítaspyrnur, aukaspyrnur og föst leikatriði,“ segir Guðmundur en lítill minniskubbur skilaði svo sögulegri stundu í íslenskri fótboltasögu í gær.„Auðvitað erum við búnir að skoða þetta á liðsfundum en svo fá markverðirnir kubb frá mér eins og í þessu tilfelli.“ Guðmundur vissi alveg hvert Messi var að fara að skjóta í gær líkt og Hannes Þór Halldórsson. „Þegar að Messi er með sjálfstraustið í botni þá skýtur hann yfirleitt fast í hitt hornið en þegar að hann er undir pressu og þegar að hann þarf að skora og allt er undir skýtur hann í hornið sem Hannes fór í í gær,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17. júní 2018 06:00
Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17. júní 2018 09:10