Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 20:45 Strákarnir sýna Ikeme stuðning mynd/twitter/jón daði böðvarsson Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15