Kominn á heimaslóðir til þess að elda fyrir strákana okkar Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:30 Rússinn Kirill Dom Ter-Martirosov er í lykilhlutverki hjá landsliðinu enda annar af kokkum liðsins. Örlögin hafa hagað því svo til að hann er með íslenska landsliðinu steinsnar frá sínum fæðingarstað. Kirill er fæddur og uppalinn í Krasnodar sem er aðeins í rúmlega 100 kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem íslenska liðið er með sínar búðir. Þar búa afi hans og amma sem og fleiri ættmenni. „Þetta er mjög sérstakt. Ég bjóst aldrei við því er ég var lítill að ég myndi enda hérna á HM með Íslandi og það á mínu heimasvæði. Þetta er mjög sérstakt og skemmtilegt," segir Kirill en hann var þá í enn einni verslunarferðinni enda þurfa strákarnir að borða mikið. „Ég flutti til Íslands ellefu ára gamall. Foreldrar mínir ákváðu að prófa þetta og drógu mig með. Okkur líður mjög vel þar og erum ekki að spá í að fara aftur heim." Kirill segir að það sé algjört ævintýri fyrir sig að fá að vera með liðinu í Rússlandi og hann reynir að njóta hverrar stundar. „Ég get ekki lýst þessu með orðum. Þetta er mjög spes tilviljun að ég sé til staðar, sé vinur hans Hinna, sé líka kokkur. Það er mjög gaman að þessu."Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Rússinn Kirill Dom Ter-Martirosov er í lykilhlutverki hjá landsliðinu enda annar af kokkum liðsins. Örlögin hafa hagað því svo til að hann er með íslenska landsliðinu steinsnar frá sínum fæðingarstað. Kirill er fæddur og uppalinn í Krasnodar sem er aðeins í rúmlega 100 kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem íslenska liðið er með sínar búðir. Þar búa afi hans og amma sem og fleiri ættmenni. „Þetta er mjög sérstakt. Ég bjóst aldrei við því er ég var lítill að ég myndi enda hérna á HM með Íslandi og það á mínu heimasvæði. Þetta er mjög sérstakt og skemmtilegt," segir Kirill en hann var þá í enn einni verslunarferðinni enda þurfa strákarnir að borða mikið. „Ég flutti til Íslands ellefu ára gamall. Foreldrar mínir ákváðu að prófa þetta og drógu mig með. Okkur líður mjög vel þar og erum ekki að spá í að fara aftur heim." Kirill segir að það sé algjört ævintýri fyrir sig að fá að vera með liðinu í Rússlandi og hann reynir að njóta hverrar stundar. „Ég get ekki lýst þessu með orðum. Þetta er mjög spes tilviljun að ég sé til staðar, sé vinur hans Hinna, sé líka kokkur. Það er mjög gaman að þessu."Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00
Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00