Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Sylvía Hall skrifar 18. júní 2018 22:06 Rapparinn tvítugi þótti umdeildur. Vice Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í bíl sínum í Miami fyrr í dag. Rapparinn hafði verið að skoða mótorhjól og hafði nýlega yfirgefið umboðið þegar byssumaðurinn rauk að bíl hans og skaut hann til bana. Hann var tvítugur að aldri. Sjónarvottar segja rapparann hafa verið „líflausan“ í bíl sínum og var hann úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús. Byssumaðurinn var grímuklæddur og var hann í för með öðrum manni. Rapparinn hefur þótt umdeildur undanfarin misseri og hefur staðið í ýmsum málaferlum. Fyrrverandi kærasta rapparans kærði hann fyrir líkamsárás sem átti sér stað þegar hún gekk með barn þeirra og hefur verið sakaður um að áreita hana. Þá var rapparinn í stofufangelsi en hafði fengið lausn vegna yfirvofandi tónleikaferðalags. Einnig hafði streymiveitan Spotify ákveðið að fjarlægja lög rapparans út af lagalistum sínum vegna stefnu sinnar gegn hatursfullri hegðun, en drógu síðar ákvörðunina umdeildu til baka.TMZ birti myndband frá vettvangi í dag þar sem sést hvar rapparinn liggur í bílnum sínum eftir skotárásina. Búið er að breyta myndbandinu svo ekki sést skýrt í rapparann en rétt er að vara viðkvæma við myndbandinu. Tengdar fréttir Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í bíl sínum í Miami fyrr í dag. Rapparinn hafði verið að skoða mótorhjól og hafði nýlega yfirgefið umboðið þegar byssumaðurinn rauk að bíl hans og skaut hann til bana. Hann var tvítugur að aldri. Sjónarvottar segja rapparann hafa verið „líflausan“ í bíl sínum og var hann úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús. Byssumaðurinn var grímuklæddur og var hann í för með öðrum manni. Rapparinn hefur þótt umdeildur undanfarin misseri og hefur staðið í ýmsum málaferlum. Fyrrverandi kærasta rapparans kærði hann fyrir líkamsárás sem átti sér stað þegar hún gekk með barn þeirra og hefur verið sakaður um að áreita hana. Þá var rapparinn í stofufangelsi en hafði fengið lausn vegna yfirvofandi tónleikaferðalags. Einnig hafði streymiveitan Spotify ákveðið að fjarlægja lög rapparans út af lagalistum sínum vegna stefnu sinnar gegn hatursfullri hegðun, en drógu síðar ákvörðunina umdeildu til baka.TMZ birti myndband frá vettvangi í dag þar sem sést hvar rapparinn liggur í bílnum sínum eftir skotárásina. Búið er að breyta myndbandinu svo ekki sést skýrt í rapparann en rétt er að vara viðkvæma við myndbandinu.
Tengdar fréttir Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24