Heima er best á Heimaey Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 09:30 Hákon Daði Styrmisson er kominn heim á Heimaey. vísir/anton Hornamaðurinn magnaði Hákon Daði Styrmisson gekk í gærkvöldi aftur í raðir uppeldisfélagsins ÍBV í Olís-deild karla í handbolta en hann fékk samningi sínum hjá Haukum rift í byrjun vikunnar. Hákon Daði vildi lítið tjá sig um málið þegar að hann rifti samningi sínum við Haukana en Vísir heyrði í honum hljóðið eftir að hann var búinn að semja aftur við sitt lið í Eyjum í gærkvöldi. „Ástæðan er í raun ekki flókin. Ég kláraði stúdentsprófið núna á dögunum og ég saknaði bara mömmu og pabba og bræðra minna. Mig langaði að vera nær fjölskyldunni áður en maður leitar út fyrir landsteinanna,“ sagði kampakátur Hákon Daði. Hornamaðurinn hárprúði flúði Vestmannaeyjar vegna eineltismáls fyrir tveimur árum síðan og gekk þá í raðir Hauka. Það reyndist mikið gæfuskref því hann varð meistari með Haukum á fyrstu hálfu leiktíðinni. Hann fór þá á kostum í úrslitakeppninni og skoraði 94 mörk eða 7,8 að meðaltali í leik og var aðeins einu marki frá meti goðsagnanna Valdimars Grímarssonar og Róbert Julians Duranuna. Hann varð meistari sama ár með Haukum. Hákon Daði skoraði 158 mörk eða 5,9 mörk að meðaltali í leik í 27 leikjum í deildar- og úrslitakeppninni með Haukum á síðustu leiktíð en liðið tapaði fyrir ÍBV í undanúrslitum, 3-0. Eyjamenn stóðu uppi sem þrefaldir meistarar. Þessi öflugi hornamaður var yfirburðar leikmaður í sinni stöðu í vinstra horninu á síðustu leiktíð en hann var nánast fastamaður í liði umferðarinnar og þá var hann í liði ársins hjá Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fyrir frammistöðu sína í Olís-deildinni í vetur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. 30. maí 2018 22:50 Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28. maí 2018 16:13 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Hornamaðurinn magnaði Hákon Daði Styrmisson gekk í gærkvöldi aftur í raðir uppeldisfélagsins ÍBV í Olís-deild karla í handbolta en hann fékk samningi sínum hjá Haukum rift í byrjun vikunnar. Hákon Daði vildi lítið tjá sig um málið þegar að hann rifti samningi sínum við Haukana en Vísir heyrði í honum hljóðið eftir að hann var búinn að semja aftur við sitt lið í Eyjum í gærkvöldi. „Ástæðan er í raun ekki flókin. Ég kláraði stúdentsprófið núna á dögunum og ég saknaði bara mömmu og pabba og bræðra minna. Mig langaði að vera nær fjölskyldunni áður en maður leitar út fyrir landsteinanna,“ sagði kampakátur Hákon Daði. Hornamaðurinn hárprúði flúði Vestmannaeyjar vegna eineltismáls fyrir tveimur árum síðan og gekk þá í raðir Hauka. Það reyndist mikið gæfuskref því hann varð meistari með Haukum á fyrstu hálfu leiktíðinni. Hann fór þá á kostum í úrslitakeppninni og skoraði 94 mörk eða 7,8 að meðaltali í leik og var aðeins einu marki frá meti goðsagnanna Valdimars Grímarssonar og Róbert Julians Duranuna. Hann varð meistari sama ár með Haukum. Hákon Daði skoraði 158 mörk eða 5,9 mörk að meðaltali í leik í 27 leikjum í deildar- og úrslitakeppninni með Haukum á síðustu leiktíð en liðið tapaði fyrir ÍBV í undanúrslitum, 3-0. Eyjamenn stóðu uppi sem þrefaldir meistarar. Þessi öflugi hornamaður var yfirburðar leikmaður í sinni stöðu í vinstra horninu á síðustu leiktíð en hann var nánast fastamaður í liði umferðarinnar og þá var hann í liði ársins hjá Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fyrir frammistöðu sína í Olís-deildinni í vetur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. 30. maí 2018 22:50 Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28. maí 2018 16:13 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. 30. maí 2018 22:50
Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28. maí 2018 16:13
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti