Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. maí 2018 05:04 Philip Wilson er erkibiskup í suðurhluta Ástralíu. bbc Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. Aldrei áður hefur jafn háttsettur embættismaður innan kaþólsku kirkjunnar í heiminum verið fundinn sekur um brot af þessu tagi. Biskupinn, Philip Wilson, er sagður hafa aðstoðað presta í Ástralíu við að hylma yfir brot sín gegn altarisdrengjum en hann hefur ætíð neitað sök.Sjá einnig: „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaðurHann segist þannig ekkert til í því að þolendur prestanna hafi tjáð honum af brotunum á sínum tíma. Einn þolendanna sem bar vitni við réttarhöldin sagði að Wilson hafi skammað sig fyrir að bera sakirnar á prestana. Drengurinn, sem þá var 11 ára, sagði að Wilson hafi sakað sig um lygar og ætti því að fara með tíu Maríubænir til að gera upp syndir sínar. Í tilkynningu frá kaþólsku kirkjunni er haft eftir Wilson að hann sé mjög vonsvikinn með niðurstöðuna og ekki sé búið að taka ákvörðun með framhaldið. Dómur verður kveðinn upp yfir honum í júní og gæti hann átt yfir höfði sér tveggja ára fangelsi. Verjendur Wilson reyndu fjórum sinnum að fá málinu vísað frá vegna heilsu biskupsins. Hann er 67 ára gamall og hefur verið greindur með Alzheimer. Tengdar fréttir „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15. desember 2017 06:16 Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8. febrúar 2018 05:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. Aldrei áður hefur jafn háttsettur embættismaður innan kaþólsku kirkjunnar í heiminum verið fundinn sekur um brot af þessu tagi. Biskupinn, Philip Wilson, er sagður hafa aðstoðað presta í Ástralíu við að hylma yfir brot sín gegn altarisdrengjum en hann hefur ætíð neitað sök.Sjá einnig: „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaðurHann segist þannig ekkert til í því að þolendur prestanna hafi tjáð honum af brotunum á sínum tíma. Einn þolendanna sem bar vitni við réttarhöldin sagði að Wilson hafi skammað sig fyrir að bera sakirnar á prestana. Drengurinn, sem þá var 11 ára, sagði að Wilson hafi sakað sig um lygar og ætti því að fara með tíu Maríubænir til að gera upp syndir sínar. Í tilkynningu frá kaþólsku kirkjunni er haft eftir Wilson að hann sé mjög vonsvikinn með niðurstöðuna og ekki sé búið að taka ákvörðun með framhaldið. Dómur verður kveðinn upp yfir honum í júní og gæti hann átt yfir höfði sér tveggja ára fangelsi. Verjendur Wilson reyndu fjórum sinnum að fá málinu vísað frá vegna heilsu biskupsins. Hann er 67 ára gamall og hefur verið greindur með Alzheimer.
Tengdar fréttir „Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15. desember 2017 06:16 Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8. febrúar 2018 05:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15. desember 2017 06:16
Þolendur barnaníðsins fá bætur og formlega afsökunarbeiðni Forsætisráðherra Ástralíu hefur lýst því yfir að hann muni biðja alla Ástrala sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi í æsku formlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 8. febrúar 2018 05:45