„Verður bara spennandi eins og við vissum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:38 Formenn flokkanna í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45