Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2018 06:31 Ivan Duque er ósáttur við friðarsamkomulagið við FARC. Vísir/afp Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu. Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu.
Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52
FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00
Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00