Freyr: Sara Björk fór fram úr sér en ég er ekkert pirraður Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2018 13:56 Sara Björk Gunnarsdóttir er með trosna hásin. mynd/twitter/sara björk Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, var í Kænugarði þegar að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, meiddist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Landsliðsfyrirliðninn er með trosnaða hásin og verður frá í hálfan annað mánuð en vegna meiðslanna missir hún af mikilvægum landsleik Íslands á móti Slóveníu í júní en hópinn fyrir leikinn tilkynnti Freyr á blaðmannafundi í dag. "Það var mjög gott að vera í Kænugarði þegar að þetta gerðist. Ég hefði ekki boðið í það að vera fyrir framan sjónvarpið heima. Satt best að segja vissi ég ekki að hún væri svona tæp í hásininni. Ég efast aldrei um líkamlega heilsu leikmannsins. Ef leikmaður segir við mig að hann sé klár í slaginn treysti ég því," sagði Freyr um meiðsli Söru á blaðamnanafundinum í dag. "Fyrstu mínúturnar eftir að hún fór út af voru erfiðar en sjúkraþjálfari Wolfsburg sagði mér á meðan leik stóð að hásinin væri ekki slitin. Það var bara erfitt að horfa upp á þetta allt," segir Freyr. Landsiðsþjálfarinn sagði að Sara hefði farið fram úr sér en hann skilur miðjumanninn öfluga mjög vel enda var hún fyrsta íslenska konan sem spilaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. "Ég er ekkert pirraður út í hana. Ég hefði gert það nákvæmlega sama og hún. Auðvitað er ég svkktur en hún er manna svekktust með þetta. Ég sýni henni fullan skilning en sem betur fer fór þetta ekki alveg" sagði Freyr Alexandersson. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28. maí 2018 13:31 Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28. maí 2018 13:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, var í Kænugarði þegar að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, meiddist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Landsliðsfyrirliðninn er með trosnaða hásin og verður frá í hálfan annað mánuð en vegna meiðslanna missir hún af mikilvægum landsleik Íslands á móti Slóveníu í júní en hópinn fyrir leikinn tilkynnti Freyr á blaðmannafundi í dag. "Það var mjög gott að vera í Kænugarði þegar að þetta gerðist. Ég hefði ekki boðið í það að vera fyrir framan sjónvarpið heima. Satt best að segja vissi ég ekki að hún væri svona tæp í hásininni. Ég efast aldrei um líkamlega heilsu leikmannsins. Ef leikmaður segir við mig að hann sé klár í slaginn treysti ég því," sagði Freyr um meiðsli Söru á blaðamnanafundinum í dag. "Fyrstu mínúturnar eftir að hún fór út af voru erfiðar en sjúkraþjálfari Wolfsburg sagði mér á meðan leik stóð að hásinin væri ekki slitin. Það var bara erfitt að horfa upp á þetta allt," segir Freyr. Landsiðsþjálfarinn sagði að Sara hefði farið fram úr sér en hann skilur miðjumanninn öfluga mjög vel enda var hún fyrsta íslenska konan sem spilaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. "Ég er ekkert pirraður út í hana. Ég hefði gert það nákvæmlega sama og hún. Auðvitað er ég svkktur en hún er manna svekktust með þetta. Ég sýni henni fullan skilning en sem betur fer fór þetta ekki alveg" sagði Freyr Alexandersson.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28. maí 2018 13:31 Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28. maí 2018 13:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28. maí 2018 13:31
Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28. maí 2018 13:00