Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2018 07:05 Húðflúrið hefur valdið nokkrum usla og hafa ensku götublöðin farið mikinn í gagnrýni sinni. instagram Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi „dýpri merkingu“ en af er látið. Andstæðingar byssueignar hafa gagnrýnt framherjann eftir að hann birti mynd af sér og nýja húðflúrinu á samfélagsmiðlum. Á myndinni sést glögglega hvernig M16-hríðskotariffill gægist upp úr sokk knattspyrnumannsins, sem var þá að æfa með enska landsliðinu í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar.Myndin umdeilda sem Raheem Sterling birti í gær.InstagramGagnrýnendur hafa sagt húðflúrið vera „fullkomlega óásættanlegt“ og „viðbjóðslegt,“ og þá hefur verið kallað eftir því að Sterling leiki ekki með landsliðinu fyrr en húðflúrið hefur verið fjarlægt. Í færslu á Instagram brást Sterling við gagnrýninni og segir að byssan sé ekki til marks um aðdáun hans á skotvopnum. Þvert á móti sé hún til að minna sig á heit sem hann strengdi þegar faðir hans var skotinn bana. Sterling segir að þá hafi hann lofað sjálfum sér að snerta aldrei byssu - en nota þess í stað hægri fótinn til að „skjóta“ boltanum. Færslu Sterling má sjá hér að neðan. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi „dýpri merkingu“ en af er látið. Andstæðingar byssueignar hafa gagnrýnt framherjann eftir að hann birti mynd af sér og nýja húðflúrinu á samfélagsmiðlum. Á myndinni sést glögglega hvernig M16-hríðskotariffill gægist upp úr sokk knattspyrnumannsins, sem var þá að æfa með enska landsliðinu í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar.Myndin umdeilda sem Raheem Sterling birti í gær.InstagramGagnrýnendur hafa sagt húðflúrið vera „fullkomlega óásættanlegt“ og „viðbjóðslegt,“ og þá hefur verið kallað eftir því að Sterling leiki ekki með landsliðinu fyrr en húðflúrið hefur verið fjarlægt. Í færslu á Instagram brást Sterling við gagnrýninni og segir að byssan sé ekki til marks um aðdáun hans á skotvopnum. Þvert á móti sé hún til að minna sig á heit sem hann strengdi þegar faðir hans var skotinn bana. Sterling segir að þá hafi hann lofað sjálfum sér að snerta aldrei byssu - en nota þess í stað hægri fótinn til að „skjóta“ boltanum. Færslu Sterling má sjá hér að neðan.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira