Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 15:13 Allt gekk vel. Mynd/Slökkviliðið í Tampa Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018 Dýr Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018
Dýr Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira