Elín Jóna frá Haukum til Danmerkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2018 10:01 Elín Jóna Þorsteinsdóttir er á leið í atvinnumennskuna. vísir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, er farin frá Haukum til danska liðsins Vendyssel en frá þessu er greint á heimasíðu danska félagsins. Hún skrifaði undir tveggja ára samning. Elín Jóna hefur verið einn allra besti markvörður Olís-deildarinnar undanfarin ár og átti stóran þátt í því að Haukar voru tapi í oddaleik gegn Val frá því að komast í úrslitarimmu Íslandsmótsins á móti Fram. „Draumurinn minn frá því ég var lítil stelpa er að rætast. Takk Haukar fyrir allt! Takk Grótta fyrir allt ... Gæti ekki verið þakklátari fyrir að fá þetta tækifæri og fyrir alla sem hjálpuðu mér að komast þangað,“ segir Elín Jóna á Instagram-síðu sinni þar sem að hún birtir mynd af sér að skrifa undir samninginn. Vendyssel hélt sæti sínu í dönsku 1. deildinni á dögunum með sigri í umspili og verður því áfram í næst efstu deild. Elín Jóna er aðeins 21 árs gömul en hefur verið á meðal þeirra bestu hér heima um árabil. Þetta er flott skref fyrir landsliðsmarkvörðinn en að sama skapi mikil blóðtaka fyrir Hauka. Draumurinn minn frá því ég var lítil stelpa að rætast. Takk Haukar fyrir allt! Takk Grótta fyrir allt! Takk mamma, pabbi, Viktor, Helga, Bjarni, Þóra, Anna... nei sko gæti talið endalaust upp! Gæti ekki verið þakklátari fyrir að fá þetta tækifæri og fyrir alla sem hjálpuðu mér að komast þangað next stop——> Vendsyssel A post shared by Elín Jóna (@elinjona_96) on May 11, 2018 at 2:24am PDT Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Sjá meira
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, er farin frá Haukum til danska liðsins Vendyssel en frá þessu er greint á heimasíðu danska félagsins. Hún skrifaði undir tveggja ára samning. Elín Jóna hefur verið einn allra besti markvörður Olís-deildarinnar undanfarin ár og átti stóran þátt í því að Haukar voru tapi í oddaleik gegn Val frá því að komast í úrslitarimmu Íslandsmótsins á móti Fram. „Draumurinn minn frá því ég var lítil stelpa er að rætast. Takk Haukar fyrir allt! Takk Grótta fyrir allt ... Gæti ekki verið þakklátari fyrir að fá þetta tækifæri og fyrir alla sem hjálpuðu mér að komast þangað,“ segir Elín Jóna á Instagram-síðu sinni þar sem að hún birtir mynd af sér að skrifa undir samninginn. Vendyssel hélt sæti sínu í dönsku 1. deildinni á dögunum með sigri í umspili og verður því áfram í næst efstu deild. Elín Jóna er aðeins 21 árs gömul en hefur verið á meðal þeirra bestu hér heima um árabil. Þetta er flott skref fyrir landsliðsmarkvörðinn en að sama skapi mikil blóðtaka fyrir Hauka. Draumurinn minn frá því ég var lítil stelpa að rætast. Takk Haukar fyrir allt! Takk Grótta fyrir allt! Takk mamma, pabbi, Viktor, Helga, Bjarni, Þóra, Anna... nei sko gæti talið endalaust upp! Gæti ekki verið þakklátari fyrir að fá þetta tækifæri og fyrir alla sem hjálpuðu mér að komast þangað next stop——> Vendsyssel A post shared by Elín Jóna (@elinjona_96) on May 11, 2018 at 2:24am PDT
Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Sjá meira