Allardyce segir langt í Gylfa Þór Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 12:20 Gylfi Þór Sigurðsson vísir/getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30