Oddvitaáskorunin: Stöðvuð af FBI og Homeland Security Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2018 15:00 Dagný Aldda Steinsdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Dagný Alda Steinsdóttir leiðir lista VG í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Dagný Alda er Keflvíkingur fædd 1962. Lauk Tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1983 og BA gráðu í innanhússarkitektúr frá University í Oregon 1988 og MA gráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Dagný er auk þess með kennsluréttindi í Jóga frá Santhi School of Yoga á Indlandi. Undanfarin 20 ár hefur Dagný komið að ýmiskonar markaðs- og kynningarmálum og verið í forsvari fyrir átaksverkefnum og nýsköpun í samvinnu við fyrirtæki sem og opinbera aðila. Stofnaði fyrirtækið Alda Design í Tuscon Arizona 1996. Fyrirtækið var í hönnun og framleiðslu flísa fyrir bandarískan markað, starfsemin var nýsköpun í framleiðslu vestan hafs. Dæmi um verkefni sem eftir hana liggja er alþjóðaflugvöllurinn í Phoenix AZ, flugvöllurinn í Tucson, Columbíu háskólinn í NY auk fjölda annarra veitingastaða, listasafna og íbúðarhúsa víðsvegar um Bandaríkin, auk verkefna á Íslandi, sem m.a. má sjá í sundlauginni á Hofsós. Dagný hefur komið að ýmsum verkefnum tengt ferðaþjónustu, rekið gistiþjónustu, starfað við móttöku ferðamanna, skipulagningu ferða hér heima og erlendis, auk þess að reka um þessar mundir veitingastað í Dunhaga á Tálknafirði yfir sumartímann. Dagný er mikill áhugamanneskja um umhverfismál og hefur látið að sér kveða í þeim málaflokki og þá sérstaklega tengt stóriðjuuppbyggingu í Helguvík. Dagný á tvo syni, Aron Stein, og Magnús Egil og er í sambúð með Guðmundi Má Ástþórssyni, byggingarverktaka.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Tálknafjörður í logni og á björtum degi.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Í Svarvaðardal þar sem ég þekki engann og hef aldrei komið og ímynda mér að þar sé himnaríki á jörð.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Kúbbasteik í lerkisveppa sósu eins og Steinvör vinkona mín á Seyðisfirði eldaði hana forðum.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Þorskinn sem Einar bróðir færði mér í soðið á veitingarhúsinu mínu á Tálknafirði. Borinn fram með ást, umhyggju og fjörukáli.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? I know now guilt!Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Það er af nóg að taka en ég kann ekki að skammast mín.Draumaferðalagið? Hef farið í mörg draumaferðalög og þar ber Íran hæðst en næst á óskalistanum er að fara til Cairns í Ástralíu sem er hliðið að kóralrifinu mikla við vesturstönd Ástralíu. Þangað höfum við sonur minn Magnús ákveðið að ferðast saman.Trúir þú á líf eftir dauðann? Trúi á öll lífin fyrir og eftir dauðann.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Ég er bara alls ekki hrekkjótt.Hundar eða kettir? Ber mikla virðingu fyrir sjálfstæði katta en kysi mér heldur hund að félaga.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Skil ekki alveg þetta „guilty” dæmi er. Alltaf frekar sátt við það sem ég tek mér fyrir hendur.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Meryl Streep því hún næði fullum tökum á suðurríkjaframburði mínum á enskri tungu.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ég hef aldrei hoft á „Game of Thrones” en á það örugglega eftir.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, hvorki meira né minna en af FBI og Homeland Security á flugvellinum í Chicago.Uppáhalds tónlistarmaður? Það er bara........Bubbi.Uppáhalds bókin? „The Queen of the desert” eftir Gertrude Bell.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Það er bara alltaf það sama, Chardoney með skörpu eftirbragði.Uppáhalds þynnkumatur? Kaffi í rúmið frá mínum heittelskaða og bíómynd sem ég hef séð í hundraðasta skipti t.a.m. „Out of Africa” með Meryl Steep.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Hin heilaga Varkala strönd í Kerala á suður Indlandi.Hefur þú pissað í sundlaug? Ég á ekki orð. Auðvitað ekki.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Whitney Houston „I wanna dance with somebody”.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? JÁ! Blautir draumar miðaldra kalla að redda hlutunum með skyndilausnum og stóriðju vitleysu. Á að banna flugelda? Nei, en höfða til skynsemi fólks. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Hemmi Gunn, vegna óbilandi bjartsýni í hinum sögufræga landsleik við Dani, forðum.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Áttu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Áttu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Dagný Alda Steinsdóttir leiðir lista VG í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Dagný Alda er Keflvíkingur fædd 1962. Lauk Tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1983 og BA gráðu í innanhússarkitektúr frá University í Oregon 1988 og MA gráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Dagný er auk þess með kennsluréttindi í Jóga frá Santhi School of Yoga á Indlandi. Undanfarin 20 ár hefur Dagný komið að ýmiskonar markaðs- og kynningarmálum og verið í forsvari fyrir átaksverkefnum og nýsköpun í samvinnu við fyrirtæki sem og opinbera aðila. Stofnaði fyrirtækið Alda Design í Tuscon Arizona 1996. Fyrirtækið var í hönnun og framleiðslu flísa fyrir bandarískan markað, starfsemin var nýsköpun í framleiðslu vestan hafs. Dæmi um verkefni sem eftir hana liggja er alþjóðaflugvöllurinn í Phoenix AZ, flugvöllurinn í Tucson, Columbíu háskólinn í NY auk fjölda annarra veitingastaða, listasafna og íbúðarhúsa víðsvegar um Bandaríkin, auk verkefna á Íslandi, sem m.a. má sjá í sundlauginni á Hofsós. Dagný hefur komið að ýmsum verkefnum tengt ferðaþjónustu, rekið gistiþjónustu, starfað við móttöku ferðamanna, skipulagningu ferða hér heima og erlendis, auk þess að reka um þessar mundir veitingastað í Dunhaga á Tálknafirði yfir sumartímann. Dagný er mikill áhugamanneskja um umhverfismál og hefur látið að sér kveða í þeim málaflokki og þá sérstaklega tengt stóriðjuuppbyggingu í Helguvík. Dagný á tvo syni, Aron Stein, og Magnús Egil og er í sambúð með Guðmundi Má Ástþórssyni, byggingarverktaka.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Tálknafjörður í logni og á björtum degi.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Í Svarvaðardal þar sem ég þekki engann og hef aldrei komið og ímynda mér að þar sé himnaríki á jörð.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Kúbbasteik í lerkisveppa sósu eins og Steinvör vinkona mín á Seyðisfirði eldaði hana forðum.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Þorskinn sem Einar bróðir færði mér í soðið á veitingarhúsinu mínu á Tálknafirði. Borinn fram með ást, umhyggju og fjörukáli.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? I know now guilt!Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Það er af nóg að taka en ég kann ekki að skammast mín.Draumaferðalagið? Hef farið í mörg draumaferðalög og þar ber Íran hæðst en næst á óskalistanum er að fara til Cairns í Ástralíu sem er hliðið að kóralrifinu mikla við vesturstönd Ástralíu. Þangað höfum við sonur minn Magnús ákveðið að ferðast saman.Trúir þú á líf eftir dauðann? Trúi á öll lífin fyrir og eftir dauðann.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Ég er bara alls ekki hrekkjótt.Hundar eða kettir? Ber mikla virðingu fyrir sjálfstæði katta en kysi mér heldur hund að félaga.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Skil ekki alveg þetta „guilty” dæmi er. Alltaf frekar sátt við það sem ég tek mér fyrir hendur.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Meryl Streep því hún næði fullum tökum á suðurríkjaframburði mínum á enskri tungu.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ég hef aldrei hoft á „Game of Thrones” en á það örugglega eftir.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, hvorki meira né minna en af FBI og Homeland Security á flugvellinum í Chicago.Uppáhalds tónlistarmaður? Það er bara........Bubbi.Uppáhalds bókin? „The Queen of the desert” eftir Gertrude Bell.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Það er bara alltaf það sama, Chardoney með skörpu eftirbragði.Uppáhalds þynnkumatur? Kaffi í rúmið frá mínum heittelskaða og bíómynd sem ég hef séð í hundraðasta skipti t.a.m. „Out of Africa” með Meryl Steep.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Hin heilaga Varkala strönd í Kerala á suður Indlandi.Hefur þú pissað í sundlaug? Ég á ekki orð. Auðvitað ekki.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Whitney Houston „I wanna dance with somebody”.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? JÁ! Blautir draumar miðaldra kalla að redda hlutunum með skyndilausnum og stóriðju vitleysu. Á að banna flugelda? Nei, en höfða til skynsemi fólks. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Hemmi Gunn, vegna óbilandi bjartsýni í hinum sögufræga landsleik við Dani, forðum.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Áttu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Áttu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“